Verktækni - 01.09.2002, Side 1

Verktækni - 01.09.2002, Side 1
 ■■ Stettarfelag verkfræ^inga Tæknifræöingafelag Islands Verkfræöingafélag Islands Stefnumarkandi áLit 7 Nýtt orlofshús 10 ÍST 150 11 Flateyjargáta 9. tbl. 8. árg. 2002 12 Vöruhótel Eimskips 20 Frumherjar í verkfræói Forsetanum afhent bók um frumherjana Forseta íslands var aflient eintak af bókinni Frumherjar í verkfræði á íslandi sem nýlega kom út. Bókin er gefin út afVerkfræðingafélagi ís- lands í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Um er að ræða fyrsta bindið í tíu binda ritröð sem ljúka mun með 100 ára söguVFÍ árið 2012. f ritröðinni verður fjallað um hin ýmsu svið sem verkfræðingar hafa starfað á en afar lít- ið er til af slíku efni á íslensku. Sú stefna var mörkuð að ritin skuli vera auðlesin, fróðleg og skemmtileg og höfða til almennings jafnt sem verkfræðinga. I bókinni um frumherjana í verkfræði er fjallað um 38 fyrstu verkfræðingana á íslandi, ævi þeirra rakin og helstu störf og gjarnan dregnar fram fróðlegar og oft spaugilegar hliðar af samtímanum og samtímamönnum. Á meðfylgjandi mynd eru forseti íslands, hr.Ólafur Ragnar Grímsson, Hákon Ólafs- son, formaðurVFÍ og Sveinn Þórðarson sagnfræðingur, höfundur bókarinnar. Nánar er fjallað um bókina á bls. 20.

x

Verktækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.