Verktækni - 01.09.2002, Side 15

Verktækni - 01.09.2002, Side 15
Ungmenni á Engjateignum Eins og sagt var frá í síðasta tölublaði hafaTFI ogVFI gert samstarfssamning við Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Peocon ehf. um að efla áhuga nemenda í grunnskólum á raungreinum. Nú þegar hafa nokkrar kynningar verið haldnar og hafa þær tekist mjög vel. Kristján Hauk- ur Flosason hjá Peocon hefur sagt krökkunum frá talningarkerfinu í Smáralind sem fyrirtækið hannaði, nýt- ingu raungreina í margbreytilegum verkefnum og störfum tæknimanna. Nemendurnir hafa flestir verið mjög áhugasamir og spurt Kristján spjörunum úr. Að loknum fyrirlestrinum er gerð könnun á viðhorfum nemenda. Það er ánægjulegt að lang stærstum hluta nemenda finnst fyrirlesturinn spennandi og segja að hann hafi aukið áhuga þeirra á stærðfræði og öðrum raungrein- um. Samningurinn gagnvart Peocon gildir til næstu áramóta en þá er gert ráð fyrir að annað fyrirtæki taki við og kynni starfsemi sína og tengingu við raun- greinar. BROT af því sem við bjóðum. Upplýsingar um vöru og þjónustu er að finna á heimasíðu okkar samskipti .is SAMSKMdSí prentlausnir markaðslausnir 15

x

Verktækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.