Verktækni - 01.07.2003, Blaðsíða 2

Verktækni - 01.07.2003, Blaðsíða 2
Opið mót Endamót Horn Súlumót Opið sökkulmót Nánari uppl. á heimasíðu. VARMAMOT ehf Framnesvegi 19, Reykjanesbæ S:421-6800, www.varmamot.is Með hringbeygjum er mögulegt að slá upp og steypa bogalaga veggi á auðveldan og hagkvæman hátt. Nýung sem gefur arkitektum og hönnuðum aukið svigrúm við hönnun húsbygginga. Hringbeygja Bogaveggur úr hringbeygjum. Nú eru engar skorður og allt hægt. Hagkvæmur byggingarmáti Stuttur byggingartími Auðvelt í uppslætti Auðvelt að múra eða klæða Einangrun innan og utan Einangrun 100-150mm Lágur hitakostnaður Viðhaldslétt hús Sökkulmót Viii VARMAMÓT Nútímalegt íslenskt byggingakerfi Varmamót eru steypumót úr frauðplast- einingum. Mótunum er raðað upp í vegg og síðan er steypt í þau. Ekki þarf að einangra veggina seinna því sjálf mótin eru einangrunin. Hús úr Varmamótum eru ýmist múruð eða klædd með utanhúsklæðningu. NÚ ERU FÁANLEGAR HRINGBEYGJUR

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.