Verktækni - 01.07.2003, Side 22
VerkTækni golfmótið
Loksins sigruðu verkfræðingar
Opna Verktæknimótið í golfi var haldið í sjöunda sinn 8. ágúst s.l. Mótið var að þessu sinni haldið hjá Golfklúbbi Suðurnesja
á Hólmsvelli í Leiru. Verkfræðingar náðu nú loksins að stöðva óslitna sigurgöngu tæknifræðinga. Þátttaka í mótinu var mjög
góð. Að keppni lokinni var snæddur sameiginlegur málsverður og síðan voru glæsileg verðlaun afhent.
22
Stefán Hermannsson og Guðmundur Ólafsson spá
1 spilin.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Liðakeppni um grip
Magnúsar Tómassonar.
Lið verkfræðinga sigraði. í því voru:
Gunnlaugur Búi Ólafsson - 80 högg án forgj.
Þröstur Þorkelsson - 84
Arni Sæmundsson - 87
Kristinn Gíslason - 91
Sigurður Garðarsson og Guðmundur P.
Kristinsson - 94
Samtals 436 högg
í liði tæknifræðinga voru:
Egill Sigmundsson - 86
Magnús Eiríksson - 89
Samúel S. Hreggviðsson - 93
Kolbeinn Pétursson - 98
Gísli R. Eiríksson - 99
Samtals 465 högg
Klár í slaginn!
Sigurvegari með forgjöf og handhafi farandgrips frá Hilti var Gunnlaugur Búi Ólafsson
verkfræðingur með 39 pkt. í öðru sæti var Sigurður Öm Jónsson, verkfræðingur, með
37 pkt. og í þriðja sæti með 33 pkt voru Þröstur Þorkelsson, verkfræðingur og Kolbeinn
Pétursson, tæknifræðingur.
I gestaflokki urðu úrslit eftirfarandi: I fyrsta sæti var Lilja Óskarsdóttir með 31 pkt.,
öðru sæti Elísabet María Erlendsdóttir með 29 pkt. og í þriðja sæti Björn Sveinbjörnsson
með 25 pkt.
Styrktaraðilar VerkTækni golfmótsins
Eftirtaldir aðilar styrktu Opna VerkTæknimótið í golfi.Verkfræðingafélag íslands og
Tæknifræðingafélag íslands þakkar þeim kærlega fyrir stuðninginn.
Almenna verkfræðistofan hf.
Hnit hf. verkfræðistofa
íslenskir Aðalverktakar hf.
Keflavíkurverktakar hf.
Landssími Islands hf.
VSÓ ráðgjöf ehf.
íslandsbanki hf.
Hitaveita Suðurnesja
Hönnun hf.
Góa-Linda ehf.
Mosfellsbær
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf.
Olíuverzlun íslands hf., OLÍS (Grill,
gjafabréf að verðmæti 35 þús krónur).
Sindri (Hekkklippur, gjafabréf að
verðmæti 18 þúsund krónur.
Flugleiðahótel hf. (Golfveisla fyrir
tvo á Hótel Rangá, gjafabréf að verð-
mæti 22 þúsund krónur).
Oliufélagið ehf., ESSO (Tvö gjafakort
að upphæð 5 þúsund krónur hvort).