Verktækni - 01.09.2004, Blaðsíða 5
10 ára ábyrgð
Brautryðjandi og orkusparandi staðalframleiðsla frá Ideal
Combi. Ideal Combi er fyrsti glugga- og hurðaframleiðandi i
Danmörku, sem er með "Heitan kant" í boði sem
staðalframleiðslu, í öllum fimm mismunandi glugga- og
hurðagerðum, frá 1. janúar 2005.
//
IdealCombi
Helstu kostir:
• Enginn aukakostnaöur • Lægra U-gildi
• Mun minni móðumyndun • Betri einangrun
• Minna hitatap • Engin kuldabrú
Heitur kantur
//
bylting á íslenskum markaði
Heitur kantur
Orkusparandi glugga- og hurðalausnir frá Ideal Combi með "Heitum kanti" minnka
hitatapið, minnka kuldastreymi í gegnum glerið og uppfylla strangarframtíðarkröfur
með tilliti til orkusparnaðar. Auk þess eru allir gluggar og hurðir úr ál/tré frá ideal
Combi með 10 ára ábyrgð
HÚSASMIÐJAN
...ekkert mál