Aðventfréttir - 01.05.1988, Qupperneq 4

Aðventfréttir - 01.05.1988, Qupperneq 4
30. aðalfundur Sjöunda dags aðventista á íslandi 14.-17. apríl 1988 Dagana 14. - 17. apríl 1988 var 30. aðalfundur Sjöunda dags aðventista á íslandi haldinn í safnaðarheimili aðventista, Ingólfsstræti 19, Reykjavík og er þetta tölublað Aðventfrétta helgað þessum aðalfundi. Fundur var settur kl. 19:00 fimmtudaginn 14. apríl. Ritari var kosinn Jóhann E. Jóhannsson og til aðstoðar Jón Æ. Karlsson. Fulltrúar mættir voru 42, ókomnir U_, samtals 53 og fara nöfn þeirra hér á eftir: S.IÁLFKJÖRNIR FULLTRÚAR Stór-Evrópudeild: Dr. Jan Paulsen Mr. Karel C. van Oossanen Stiórn Samtakanna: Erling B. Snorason Jóhann E. Jóhannsson Jón Hj. Jónsson Eric Guðmundsson Jón Æ. Karlsson Jón W. Magnússon Lilja Sigurðardóttir Deildarstiórar: Trausti Sveinsson Þröstur B. Steinþórsson Kristniboðsstarfsmenn: Jeanette A. Snorrason Lilja Sveinsdóttir Tómas Guðmundsson Heiðursfulltrúi: Sigfús Hallgrímsson KJÖRNIR FULLTRIJAR: Árnessöfnuður: Ester Jónsdóttir Eyrún Ingibjartsdóttir Guðjón S. Björgvinsson Hanna Halldórsdóttir Kristján Friðbergsson Sigrún Ingibjartsdóttir Theódór Guðjónsson Revkiavíkursöfnuður: Adolf Jónsson Anna Snorradóttir Bjarni Sigurðsson Elías Theódórsson Gurli Jónsson Harpa Theódórsdóttir Helga Arnþórsdóttir Kristín Stéfánsdóttir Kristrún Jónsdóttir Laila Guðmundsson Marsibil Jóhannsdóttir Ólafur Guðmundsson Ólafur Önundsson Ragnar Gíslason Sigríður Kristjánsdóttir Sigurður Þorsteinsson Solveig Krusholm Stella Leifsdóttir Suðurnesiasöfnuður: Björn Sturlaugsson Einar Arason Ester Ólafsdóttir Karen Arason Ólafur Sigurðsson Rósa Teitsdóttir Söfnuður dreifðra: Aðalbjörg Magnúsdóttir Ólafur V. Þóroddsson Skúli Torfason Þorbjörg Bragadóttir Vestmannaeviasöfnuður: Aðventfréttir 5. 1988 Arnmundur Þorbjörnsson Erlendur Stéfánsson Jóhann Á. Kristjánsson

x

Aðventfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.