Aðventfréttir - 01.05.1988, Side 11
---------------------------------------------------------------------------©
SAMANBURÐUR Á TÍUND OG VERÐBÓLGU
1.8
1.6
1.4
1.2
1.8
8.8
8.6
8.4
8.2
8.8
(18 ni1Iion)
1985
aTfUHD
Skýringarmynd 1
1986
1987
MEOALTftL
Q]UERa8óLCft
eldri eru er jafnvel koma með leigubíl á
skrifstofu Samtakanna til að skila tíundinni í
forðabúrið og reynast þannig trúföst Guði sínum.
Fyrir trúmennsku ykkar og allra safnaðar-
systkinanna í tíund vil ég í dag þakka og bið
Guð að blessa ykkur ríkulega.
Á skýringarmynd 2 má sjá skiptingu tíundar
milli safnaða á Iiðnu tímabili.
KRISTNIBOÐSGJAFIR
"Sumir miðla öðrum mildilega, og eignast æ
meira, aðrir halda í meira en rétt er, og verða
þó fátækari. Velgjörðarsöm sál mettast ríkulega,
og sá, sem gefur öðrum að drekka, skal og
sjálfur drykkjaður verða." Ok 11.24,25.
Það er sagt að kristindómurinn sé ekki aðallega
fólginn í því að maðurinn nái að komast að á
himnum, heldur í því að himinninn nái að
komast að í manninum. Því betur sem himinninn
nær tökum á okkur því betri verður áhugi okkar
á því, að boðskapur fagnaðarerindisins nái til
ystu endimarka heimsins sem fyrst.
Kristniboðsgjafir okkar eru okkar tækifæri til
þess að tala máli sannleikans utan okkar næsta
nágrennis.
Gjafir til kristniboðsins síðastliðin 3 ár námu alls
kr. 2,384,331.37 og hafa kristniboðsgjafirnar
hækkað um 112.6% á tímabilinu en verðbólga á
sama tíma var 113.61%. Þannig hafa kristni-
boðsgjafirnar haldist í hendur við verðbólguna en
ekki aukist.
GJAFIR TIL HEIMASTARFS
Gjafir til heimastarfs námu alls kr. 1,585,127.00.
Hækkun frá upphafi til loka tímabils 64.91% sem
er talsvert lægra en verðbólga sama tíma og
Adventfréttir 5. 1988