Aðventfréttir - 01.05.1988, Síða 14

Aðventfréttir - 01.05.1988, Síða 14
SKIPTING REKSTRARÚTGJALDA SAMTAKANNA í I I I i Íf] LflUNAúTGJbLD 71.7 V. S öNNUR ÚTGJÖLD 10.1 •/. íjjjj OEILDARSTöRF 1.3 / m STóR-EURóPUD. “ 11.4 ■/. m FASTEIGNIR sSa Skýringarmynd 5 Tölvumiðstöðinni hf. Hefur þetta fyrirkomulag þjónað starfinu mjög vel en var orðið hlutfallslega mjög dýrt þar eð tölvur hafa lækkað verulega í verði á síðustu árum. Var því ákveðið á síðasta ári að festa kaup á tölvu fyrir bókhald starfsins og verður allt bókhald framvegis fært á skrifstofu Samtakanna. Skuld Samtakanna við Stór-Evrónudeildina Á síðastliðnu tímabili myndaðist skuld Samtakanna við Stór-Evrópudeildina sem er nú um 4 milljónir króna. í þessu samhengi skal það nefnt að Hlíðardalsskóli komst á sama tíma í skuld við Samtökin sem nemur svipaðri upphæð. Erfitt er að finna eina ástæðu fyrir þessari stöðu, en ljóst er að þar hefur margt hjálpast að og þá sérstaklega erfiður rekstur og viðhalds- framkvæmdir umfram efni að Hlíðardalsskóla. Viðræður eru í gangi við Stór-Evrópudeildina um hvernig skuli gera upp skuld þessa og er þess vænst að það mál leysist áður en langt um líður. FOSSVOGSBYGGINGIN Undirbúningur byggingar skóla- og menningar- miðstöðvar í Fossvoginum hefur sett mikinn svip á síðasta tímabil. Er hér um að ræða langþráð verkefni og eitt stærsta verkefni sem söfnuður- inn hefur ráðist í hin síðari ár. Mikil vinna hefur farið í þennan undirbúning við endanlega afgreiðslu lóðamáls, teikningar arkitektsins, svo og fjármögnun. Áætlaður kostnaður við bygging- una er kr. 41,345,000 sem skiptist þannig: Frá 13. hvíldardagsskólafórn Frá Stór-Evrópudeildinni Frá Samtökunum og safnaðar- meðlimum Frá allsherjarsjóði Samtakanna Frestun frágangs (síðari fjár- mögnun) Sjálfboðavinna á 5 árum Frá Reykjavíkurborg (umsókn um niðurfellingu gatnagerðargjalda) 8,000,000 7,345,000 13,500,000 5,000,000 3,000,000 1,500,000 3,000,000 Áætlaður byggingarkostnaður 41,345,000 Endanlegar útlitsteikningar munu liggja fyrir innan skamms og hefur verið ákveðið að gefa út aukaeintak af AÐVENTFRÉTTUM með myndum og öðrum upplýsingum fyrir safnaðarmeðlimi. Árið 1985 sendu margir safnaðarmeðlimir loforð um framlög til þessarar byggingar. Þegar hefur talsvert fé borist til Samtakanna frá hinum ýmsu trúsystkinum. Framlög sem borist hafa í þennan hátt á undanförnum þrem árum eru sem hér segir: 1985 kr. 189,951.30 Adventfréttir 5. 1988

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.