Aðventfréttir - 01.05.1988, Síða 34

Aðventfréttir - 01.05.1988, Síða 34
SKÍRN í AÐVENTKIRKJUNNI í REYKJAVÍK Þann 19. mars síðastliðinn var skírnarathöfn í Aðventkirkjunni í Reykjavík. Þá innsiglaði Þórdis Malmquist, búsett í Keflavík, ákvörðun sína að fylgja frelsaranum Jesú Kristi. Þröstur B. Stein- þórsson framkvæmdi athöfnina. Þórdís komst í kynni við söfnuðinn fyrir rúmu ári, er hún sótti matreiðslunámskeið systrafélagsins á Suðurnesjum. Hélt hún síðan áfram að sækja námskeið, bæði í streitustjórn og spádómsbók Daníels. Hún er nú meðlimur safnaðarins á Suðurnesjum og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í söfnuð Sjöunda dags aðventista. Unnur Steinþórsdóttir tók myndina SVIPMYNDIR FRÁ AÐALFUNDINUM Dr. J. Paulsen þakkar Erling átta ára starf sem formaður AÐVENTFRÉTTIR 51. árg. - áður BRÆÐRABANDIÐ Hönnun og umbrot Prentun Jeanette A. Snorrason Prentstofan Útgefendur Ritstjóri og ábyrgðarmaður S.D.AÐVENTISTAR Á ÍSLANDI ERIC GUÐMUNDSSON Guðrún Jan Einar Ólafur Aðventfréttir 5. 1988

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.