Aðventfréttir - 01.07.1988, Qupperneq 4

Aðventfréttir - 01.07.1988, Qupperneq 4
 um. Stuttu síðar kom í ljós að hinn hópurinn sveif í drauma- heimi og vissi ekkert hvað tímanum leið. En fyrri hópurinn dó ekki ráðalaus pantaði leigubíla og fór í sund. Síðustu tónleikarnir voru svo haldnir I Akureyrarkirkju klukk- an 2. Síðan voru gestgjafarnir kvaddir og þeim þakkað fyrir góða gest- risni og góðan mat og haldið af stað heim. Mikið líf og fjör var í rútunni á leiðinni heim, sem var góður endir á góðri ferð. • Harpa Theodórsdóttir Hópurinn fyrir utan hús Skúla og Ellu Blómarósirnar Kristín, Hilda og Gyda Leikið sér í Kjarnaskógi Ella, Maggi, Þröstur og Karen n jóta veðurblíðunnar i Kjarna- skógi Trompetlrió - Karen, Davið og Þröstur, við undirleik Esterar. Harpa og Ella í forgrunni. Aðventfréltir 6-7. 1988

x

Aðventfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.