Aðventfréttir - 01.07.1988, Síða 12

Aðventfréttir - 01.07.1988, Síða 12
SKÓLA OG MENNINGARMIÐSTÖÐ I SUÐURHUÐUM - FJÁRÖFLUN - Eins og allflestir lesendur Aðventfrétta vita var gert átak síðla árs 1985 til að safna loforðum um fjárstuðning við skólann og menningarmiðstöðina sem fyrirhugað er að byggja í Suðurhlíðum. í síðasta tölublaði Aðventfrétta kom fram að rúm hálf milljón hefur þegar borist af þeirri upphæð sem lofað hafði verið. Þau framlög voru greidd í trú á að snarlega myndi verða hafist handa um byggingar- framkvæmdir. En nú er lóðin okkar í Suðurhlíðum loks byggingarhæf eins og fram kem- ur annars staðar í þessu blaði. Heildarkostnaður byggingarinnar á núvirði er áætlað um 42 millj- ónir sem áætlað er að skiptist á eftirfarandi hátt: Stór-Evrópudeildin 15.500 millj 37% af kostnaði Samtökiná íslandi 16.000 millj. 38% af kostn. Reykjavíkurborg 3.000 millj 7% af kostn. Safnaðarmeðlimir 7.500 millj. 18% af kostn. Hlutur safnaðarmeðlima sundur- liðast á þennan hátt: Loforð þegar greidd: 550.000 1. áfangi söfnunar: 1/7 1988 - 31/12 1990 2.700.000 2. áfangi söfnunar: 1/1 1991 - 30/6 1993 3.000.000 Sjálfboðavinna á 5 árum: 1.250.000 alls: 7.500.000 Þetta geta virst háar upphæðir en með hjálp Guðs og sameinuðu átaki allra safnaðarmeðlima mun þetta takast. Hér er tækifæri fyrir hvern og einn að taka þátt. Ef 100 manns leggðu 1000 kr. í þetta verkefni á mánuði væri fyrsta áfanga söfnunarinnar náð á tilsettum tíma. En einnig er þörf á sjálfboðavinnu og munu verða auglýstir vinnudagar og verkefni í næsta tölublaði Aðventfrétta. • Vcciunsiýck Is/ands ' “ Yfirlitsmynd yfir lóð skóla og menningarmiðstöðvar í Suðurhliðum Aðventfréttir 6-7. 1988

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.