Aðventfréttir - 01.07.1988, Blaðsíða 16

Aðventfréttir - 01.07.1988, Blaðsíða 16
Ný bók gefin út af Bókaforlagi aðventista: í þessari bók eru þrjátíu skemmtilegar og góðar sögur, sem minna á margan hátt á regnbogann. Þó eru þær ekki eintómar sólskinssögur. Inn á milli eru líka litlar rigningarsögur og stundum lifa börnin fleiri dimma daga en bjarta. Iiér er sagt frá börnum f mörgum löndum og frá ýmsum tímum. Af reynslu þeirra f sorg og gleði getum við lært margt fallegt og gott. Ftegnboga- börnin Enn eru nýjungar á ferbinni í Frækorninu. Nú eru á boðstólnum vörur frá matvœlaf yrirtœki okkar i Bandaríkjunum, Worthington, sem framleiðir einhver þau allra bestu jurta- matvœli sem völ er á. Leggið leið ykkar í Frækornið og kynnið ykkur úrvalið. FrækorniÓ Skólavörðustíg 16 Sími27470

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.