Aðventfréttir - 01.01.1995, Blaðsíða 16

Aðventfréttir - 01.01.1995, Blaðsíða 16
Æ>VEISm=RÉTTIR FRÉTTAMOLAR Þann 1. janúar síðastliðinn eignuðust Heba Magnúsdóttir og Indro Candi son, sem hefur verið nefndur Karel. Karel var 11 merkur og 46 sentímetrar við fæðingu. Þann 19. febrúar síðastliðinn kl.08:35 eignuðust Ester Ólafsdóttir og Elías Theodórsson son og hefur hann fengið nafnið Esra. Esra var 17 merkur og 56 sentímetrar við fæðingu. Þann 18. janúar síðastliðinn eignuðust Guðrún Ólafsdóttir og Grétar Örn Erlingsson dóttur og heitir hún Agnes. Hún var 14 merkur og 49 sentímetrar viðfæðingu. Aníta Lind Vignisdóttir var blessuð í Hafnarfjarðarsöfnuði af Steinþóri Þórðarsyni hvíldardaginn 22. október 1994. Foreldrar hennar eru: Sylvía Kolbrún Bergdal og Vignir Skæringsson. Aníta er barnabarnabarn Kristínar Stefánsdóttur og Egils Guðlaugssonar. AÐVENTFRÉTTIR ÓSKA ÞEIM ÖLLUM INNILEGA TIL HAMINGJU KOMANDI VIÐBURÐIR MARS 3. 8. - 12. 24. - 26. 27.-31. APRIL 15 9 Alþjóðlegur bænadagur kvenna Alþjóðleg bænavika í Reykjavík Heimsókn Birthe Kendel Æskulýðsvika Útvarpsguðsþjónustafrá safnaðarheimili Suðurnesja- safnaðar (Útvarpað 17. apríl, 2. páskadag) Helgarmót að HDS Eftirfarandl nýjar ng nýlegar vörur eru fyrirliggjandi: BÆKUR: FRÆKORNIÐ BÓKAFORLAG AOVENTISTA verö: Studying together Mark Finley 1.200 What the Bible says about the End Time Paulien 1.117 Dynamic Small Groups W. Schilt 608 The Apparet Delay Wallenkampf 684 The Bible Amplifier - Matteus Knight 1.261 " " Hebreabréfið Johnson 1.261 " " 2. Mósebók Dybdahl 1.261 11 " Tímóteus og Títus Bradford 1.261 GEISLADISKAR: Peacespeaker Heritage Singers Gospel Gold Joe Pearles 1.342 1.342 16 AðventFréttir 1,1995

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.