Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 1
37. árg. KeykjavÍK - jaaáar 1. tbl. '74 L/KILL AÐ HAMINGJU 1974 (5 D Xriö 1974 er nú gengiö í garð6 Flestir munu vera sammála um, að þetta ár er um margt óvenjulegt og frabrugðiö því sem áður hefur verið. Heimurinn horfist nú í augu við stórkostleg vandamal,^sem erfitt kann að leysa0 Orkuskortur blasir nú viö og iönþjóðfélögin ajé fram á að velmegun þeirra stendur ekki of traustum f6tum» Þeir sv8rtsýnustu meöal fjármálaspekinganna segja að málin muni aldrei aftur komast í samt l8g, fyrri velmegunartímar munu aldrei sftur koma» Reikna mé að íslenzka þjóðin þurfi að taka á sig þriggja railljarða álögur I pessu ári, einungis vegna hækkunar a olíuveröi. Afstaða mannsins til umhverfisins og annarra manna einkennist æ meira af eigingirni og hugsuninni um eigin ágóða. Slík stefna getur aðéins endað á "helslóöum" eins og spekingurinn hafði sagt fyrir um. Þaö er vitaö mál að það eyðist, sem af er tekið. Olíulindirnar hljóta aö þverra með tímanura. Menn hafa nú vaknaö upp við vondan draum viö þá hugsun aö þeir hafi ekki farið með auð sinn sem skyldi. Pæðuöflun er annað stórvandamll, sem mannkynið horfist i augu viðe Aöeins þriðjungur nennkynsins hefur nóg aö borða0 Mannkynlc er nú um 3,5 milljaröar og reiknaö er með að sú tala tvöfaldist fyrir næstu aldamót. Slrfr6ðir menn telja að jöröin geti aöeins fætt um 6;-7 milljaröa manna, þó aö allir möguleikar til fæðuöflunar verði fullnýttir.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.