Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 3
Grein eftir J. Wollan Bls. 3 - BR/JERABANDIi) - 1. tbl. ©yErooiín Eins og efaseradamaðurinn spyr oft "hvað er sannleikur, " leggur hinn kristni oft fyrir sig spurninguna "hvað er fðrn?" Þessi spurning hefur bæði reynt á lærða sem leika. Guðfræðingur nokkur hð*f ræðu slna á þennan hátt, "Ég veit ekki hvað fórn er, og ég efast um að nokkur í þessum söfnuði viti það." 1 lifandi lýsingu á þeim ðlgutímum, sem verða við endurkomu Krists, heyrist hann boða englum sínum hárri raustu, "Safnið saman dýrkendum mínum, þeim, er gjört hafa sáttmála við mig með fðrnum." (Sálm. 5o,5) Það er ofur eðlilegt, að þeir, sem vilja vera hluti af þessum mikla hðpi, hafi einlæga þrá eftir að vita nákvæmlega hvað átt er við með fðrn. Er fðrn það sama og g.jó'f? Hugiakið EÖRN er venjulega tengt því að gefa pehinga eða - - aðrar stundlegar eignir. Stundum heyrist sagt frá einhverjum, sem fðrnað hefur sö'fnuöinum hluta af éign sinni eða b'ðrum, sem hefur skuldbundið sig til að fðrna einhverju. En er slík gjö'f stundlegra verðmæta fðrn? Ef þessi skýring er rétt er algjö'r fðrn fðlgin í því að gefa allar eigur sínar, en það myndi setja einstaklingin £ erfiða aðstööu svo lengi sem hann væri í þessum heimi. Tengsl okkar sem ráðsmanna við Guð, eiganda alls, myndu rofna þar eð við hefðum engar eignir að annast. Reynslutlmi okkar væri á enda því við hefðum ekkert sem Guð gæti notaö til að reyna hæfileika okkar .- _.' og afstöðu. Allt, sem hægt væri að búast við af okkur væri, að við fynndum einhvern afvikinn stað þar sem við settumst um kyrrt í iðjuleysi, því við yrðum hvorki sjálfum okkur eða öðrum til gagns. Ef fðrn felst í því að gefa jarðneska hluti gerðu Abraham Jakob og Davíð vissulega ekki sáttmála við Guð með fðrn, því þeir dðu auðugir menn. Samt voru þeir taldir verðugir eilífs lífs. Orðasafnið gefur athyglisverða skilgreiningu á fðrn: "Að láta af hendi eitt fyrir annað." Þessi hugmynd á sér marga farsvars- menn, sem hvetja fðlk til að afsala sér jarðneskum hlutum í því skyni

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.