Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 12

Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 12
ffi&gæ - 1— - Xt Mi Ml N NING. Antonía Guðrfin Jðnsdðttir lézt að Hrafnistu þann 1. janfiar s.i. Hán fæddist 3. aprTl 189o að Ndpi á BerufjaröarstrÓnd Kfin ðlst upp 1 foreldrahfisum en um tvítugt hleypti hfin heimdraganum og hélt til Reykjavíkur þar sem hfin stundaði kvöldskðla um tíma og s6tti aámskeið £ saumaskap. Eftir skamma Reykjavíkurdvöl hélt hfin norður í land, 1 Nfipasveit í i>ingeyóars£slu þar giftist hfin Jóni T6massyni og settu þau bfi saman á Arnarstöðum. Þau eignuðust níu mannvænleg- börn og t6ku eitt f6sturbarn. í>ar var gestrisni mikil og gott aö koma, samhugur og hlýja. Arið 1942 brugðu hjðnin bfii enda flest bðrnin farin að . heiman. Dvöldust þau á Suðurlandi eftir það, slöustu 12 árin dvaldi Antonía á Hrafnistu. Þann 18. maí 1935 var Antonía skírð í söfnuö Aöventista af Erenning. Hfin var heilsteypt í trfi sinni og sannfaringu. alla tíð og var boðskapurinn henai h^axrtans mál. Jarðarförin f6r fram 8^. janfiar frá Aðventkirkj unni 1 Reykjavík að viðstöddu fjölmenni. Blessuö sé minning hinnar látnu systur. S.B.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.