Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 9

Bræðrabandið - 01.01.1974, Blaðsíða 9
Bls. 9 - BRfflDRABANDIB - 1. tbl. Starfsaðferðin, sem hér er notuð, er sö saraa og beitt var 1 Reykjavik í fyrra. Undirbuningur og auglýsingar í sama stíl, svo og boðskort. Pyrirlestrar, skýrðir með litskuggamyndum af sögu Biblfunnar, fornleifafræðinnar, ör kristnisögunni og mannkynssögunni sjálfri. Persðnulega geðjast mér vel að þessari aðferð og finnst hfin gsfa eins glögga, alhliða fræðandi og sannfærandi mynd af þessum málum og framast má verða. Varla verða menn á gleggri hátt settir augliti til auglitis við mannlífsmálin, allt frá öndverðu, en með því að sjá sb'gulegar og fomleifafræðilegar staðreyndir sanna Sreiðanleik Orðs Guðs eins og það fjallar um líf mannanna. En þetta gerist einmitt með þessari starfsaðferð. Hðpurinn, sem að þessu verki stendur hér á Akureyri, er ekki fjöl- mennur. En við biðjum ykkur að sameinast okkur í bæn fyrir því, sem og öllu öðru starfi okkar. Vinni Guð ekki verkið, og stjó*rni Andi Hans ekki störfum, er til einskis unnið. JÞess vegna sáum við eLns ötullega og framast £ okkar valdi stendur, Herrann mun sjá um uppskeruna. Við hb'fum hvildardagssk6la og guðsþjónustu hverja helgi og bænasamkomu einu sinni í viku. Aö lokum eru, frá Norðurlandinu, sendar albeztu hátíðaðskir, svo og sérstakar blessunarðskir um farsælt komandi ár. J. Hj. Jðnsson LEIKMANNASlÐAN frh af bls. 6 þess hvort sem það er höll eða hreysi. Ef til vill langar þig að heimsækja einhvern í bænum, sem hefur lent í bílslysi eða reynt að fremja sjalfsmorð. Ef til vill vildir þu bjóða sumum nágranna þinna heim til félaglegra samveru. Hver sem leið þln kann að vera, muntu sja áfangur, ef þú fylgir aðf erð _gd.sts, því uppskeran er næg og reiðubuin til uppskeru. : (1) iÆk. 10:2 (2) luk. 10:1 (3) E.G.VV. DA, bls. 488 (4) E.G.W. Mí, bls. 143 G Ö x

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.