Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 57
Martin væri að taka svo stórt lán, að það væri nóg til að kosta Zenu og leikrit hennar, þá hlyti hann að vera óstjórnlega hrifinn af henni, en þar af leið- andi var hann hættur að elska konu sína. Og hverja aðra skýr- ingu var að fá? Anna fór út og gekk út í garðinn. Hún gekk lengi, hugs- aði og hugsaði, en sneri að lok- um heimleiðis, þreytt og ör- vilnuð. Hún ákvað að tala við Martin, jþegar hann kæmi heim. Hún vissi ekki hvað hún átti að halda, en henni fannst, að hann ætti að minnsta kosti að fá að vita, að það væri ekki öllum alveg grunlaust um, hvað hann væri að gera. 4 Hann kom fremur seint heim. Henni fannst hann vera fölur og þreytulegur, þegar hann kom inn í herbergið, þar sem hún beið lians, og kyssti hann á ennið. „Sæl, hjartað". Hún leit í augu hans. „Martin ég var að lesa um nýja leikritið hennar Zenu Gaye“, sagði hún rólega. „Segðu .mér eins og er, hefur þú nokkur af- skipti af því? Það er sagt að einhver ónafngreindur maður standi á bak við það allt“. Hann hló uppgerðarlega. „Dettur þér í hug að ég 3tandi á bak við hana? Og hvemig í ósköpunum heldurðu að ég hefði peninga til þess?“ „Maðurinn, sem kom hingað í dag hefur ef til vill hafa 'ánað þér þá“. Hann greip þjösnalega um handlegg hennar. „Segðu mér, hvað veist þú um hann“? „Eg heyrði sumt af því sem þið töluðu saman, það var alveg óviljandi, Martin, ég stóð í stig- anum“. t Hann sleppi henni og leit und- an. / „Já, Anna, ég legg peninga í uppfærslu leikritsins, sem Zena ætlar að leika í“, sagði hann lágt. „Fyrirgefðu að ég skyldi hafa skrökvað að þér“. „En Martin, hefur þú efni á því að leggja út í svona fyrir- tæki?“ sagði hún hóglátlega. „Það kostar áreiðanlega inikið, og heldurðu að þú ættir að skipta þér .af málefnum, sem þú hefur kynnt þér eins lítið og leik- list?“ „Eg býst við að ég hafi rétt til að gera við mína eigin pen- inga sem mér sýnist“, sagði hann og varð allt í einu reiður á ný. „Eftir því sem þú talar, Anna, ætti ég að vera smábam“. „Nú en, þú átt enga peninga, Martin. Þú átt að minnsta kosti ekki nóga peninga til þess að borga allan kostnað við upp- færslu leikrits“. „Það em alltaf til leiðir og ráð til þess að afla sér peninga“, svaraði hann. „Maðurinn, sem kom hingað í dag, lánaði mér fjámpphæð eins og þér datt í HEIMILISRITIÐ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.