Nýjar kvöldvökur - 01.01.1953, Blaðsíða 52

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1953, Blaðsíða 52
Þjóðsögur, sagnaþæftir, ævisögur og ö!l þjóðleg fræði pnrfa að prýða hvern bókaskáp. — Athugið, hvort pér eigið pessar bœkur: Fagurt er í Fjörðum. Þættir úr nyrztu býggðum Þingevjarsýslu, ásamt ævisögu höfundarins, Jó- hannesar Bjarnasonar frá Flatey. Heft 20.00. Ritsafn Jóns Trausta I—VIII. Alls 4170 bls. Verð í skb. 790.00, rexin 640.00, ób. 480.00. Annáll nítjándu aldar I—V. Hið gagnmerka rit sr. Péturs í Grímsey. Eina samfellda heimildin um sögu 19. aldarinnar á Islandi. Jón Sigurðsson eftir Pál Eggert Olason. I.—V. bindi á aðeins kr. 35.00. Menn og menntir, eftir Pál Eggert Olason. II.— IV. bindi á kr. 60.00. Fjallamenn, e. Guðm. Einarsson frá Miðdal. Ferðasögur, myndir af teikningum og málverk- um höf., fjöldi ljósmynda. 500 bls. Handb. áður 175.00, nú 87.50, skb. áður 145.00, nú 72.50, rexin áður 120.00, nú 60.00, ób. áður 100.00, nú 50.00. Heklugosið 1947, e. Guðm. frá Miðdal. 184 bls., með 64 heilsíðumyndum, ib. áður 50.00, nú 25.00, ób. áður 30.00, nú 15.00. Frú Roosevelt segir frá. Sjálfsævisaga. 283 bls. Áður ib. 52.00, nú 26.00, ób. áður 40.00, nú 20.00. Gömul kynni, e. Ingunni Jónsdóttur. 336 bls. Áður skb. 75.00, nú 40.00, rex. áður 55.00, nú 30.00, ób. áður 40.00, nú 20.00. Með straumnum. Æviminningar Sigurðar Árna- sonar. 210 bls. Áður 50.00, nú 25.00, ób. áður 40.00, nú 20.00. Minningar úr menntaskóla. Ritstj. Árm. Kristins- son og Friðrik Sigurbjörnsson. 455 bls. Áður ib. 134.00, nú 67.00, áður ób. 100.00, nú 50.00. Minningar frá Möðruvöllum, e. ýmsa gamla nem- endur, með fjölda mynda. 296 bls. Áður ib. 60.00, nú 30.00, ób. áður 38.40, nú 20.00. Roosevelt, e. E. Ludwig. Ævisaga. 228 bls. Áður ib. 60.00, nú 30.00, ób. áður 40.00, nú 20.00. Saga ævi minnar, e. Helen Keller. Sjálfsævisaga (Ritsafn kvenna II). 397 bls. Áður ib. 50.00, nú 25.00, ób. áður 30.00, nú 15.00. Siglufjarðarprestar, e. Jón Jóhannesson. 248 bls., ib. áður 50.00, nú 25.00, ób. áður 35.00, nú 15.00. Skáldaþing, e. Stefán Einarsson. Ritgerðir um fremstu íslenzk skáld á 19. og 20. öld, með myndum þeirra. 472 bls., ib. áður 65.00, nú 32.50, ób. áður 45.00, nú 22.50. Starfsárin II, e. Friðrik Friðriksson. 188 bls. Áður 18.00, nú 10.00. Strákur, e. Ragnar Ásgeirsson, endurminningar höf. 211 bls. Áður 15.00, nú 8.00. Ur dagbók miðilsins, e. Elinb. Lárusdóttur. 150 bls. Ib. áður 24.00, nú 15.00, ób. áður 15.00, nú 10.00. Ævisaga Bjama Pálssonar, e. Svein Pálsson, með formála eftir Sig. Guðmundsson skólameistara. 115 bls. Áður ib. 32.00, nú 20.00; áður ób. 20.00, nú 12.00. Ævisaga Mozarts, e. Marcia Davenport. 319 bls. Áður ib. 62.00, nú 31.00. Minningar Guðmundar á Stóra-Hofi. Skráð hafa Eyj. Guðmundsson, Hvoli, Mýrdal, og Guðm. Þorbjarnarson, Stóra-Hofi. 157 bls. Með mörg- um myndum. Ób. 35.00, rexin 45.00, skb. 65.00. Ævintýrið um Ole Bull, e. Z. Hopp. Rvík 1948. Þýð.: Skúli Skúlason. 386 bls. Með myndum. Skb. 50.00, ób. 35.00. Anuna I—II, tímarit um þjóðleg fræði 424 bls. Áður 50.00, nú 25.00. Einstök hefti hvert 4.00, nema 2.-3. h. í II. árg. 10.00. Austfirðingajiættir, e. Gísla Helgason. 146 bls. Áður ib. 30.00, nú 15.00, ób. áð. 20.00, nú 10.00. Gríma, tímarit um þjóðleg fræði, 3.-9., og 18 — 24. h., hvert á 8.00. 25. h„ sem er lokahefti þessa mikla þjóðsagnasafns 16.00, öll 90.00. Islenzk annálabrot og Undur Islands, e. Gísla Oddsson. 135 bls. Nú 10.00. Islenzk ævintýri, safnað af Jóni Árnasyni og M. Grímssyni. Ljósprentað 1942. 152 bls. Áður 25.00, nú 15.00. Iíeldur á Rangárvölluin, e. Vigfús Guðmundsson. Saga staðarins og lýsing. 222 bls. Skb. áður 65.00, nú 32.50, rex. áður 50.00, nú 25.00, ób. áður 35.00 nú 17.50. Sagnaþættir úr Fnjóskadal e. B. Jóh. Nú 5.00. Skaftfellskar þjóðsögur og sagnir. G. J. Hoffell safnaði. 324 bls. Skb. áður 68.00, nú 35.00. Rex. áður 50.00, nú 30.00, ób. áður 35.00, nú 20.00. Skútuöldin II, e. Gils Guðmundsson. 654 bls. Skb. áður 110.00, nú 55.00, rexin áður 85.00, nú 42.50, ób. áður 70.00, nú 35.00. Sýslumaðurinn í Svartárbotnum, ísl. þjóðsaga, Sögur Ásu á Svalbarði, e. Oscar Clausen, 147 bls. Senclið okkur pöntun yðar sem fyrst! Bókaverziunin Edda h.f. Akureyri — Pósthólf 242 — Sími 1334 iiiii............. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii1111111111111111111111111111111111111111111111 ?n iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.