Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Blaðsíða 47

Fréttatíminn - 09.03.2012, Blaðsíða 47
Helgin 9.-11. mars 2012 fartölvur 43 Einföld og fáguð fermingartíska í ár FULLT HÚS AF 15,6” 99.990 TOSHIBA Satellite C660-2JX 15,6” INTEL CORE i3, 6GB MINNI OG 750 GB REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR SELFOSSKEFLAVÍK HAFNARFJÖRÐUR Fermingarkort Tölvulistans Við bætum 10% við gjafaupphæðina ! YFIR 50 GERÐIR AF FARTÖLVUM FRÁ TOSHIB A, APPLE, ASUS OG ACER FARTÖLVUM 199.990 ASUS Zenbook 11,6“ INTEL CORE i5 MEÐ SSD. AÐEINS 1.1 KG. kynning É g er auðvitað ekki hlutlaus en mér finnst að eng-inn ætti að kaupa sér fartölvu nema kíkja til okk-ar í Tölvulistann,“ segir Gunnar Jónsson, sölu- og markaðsstjóri Tölvulistans. „Úrvalið er mjög mikið og við erum einungis með traust vörumerki sem við höfum langa reynslu af. Auk þess erum við að bjóða mjög hagstæð verð og góð tilboð í kringum fermingar. Það skiptir miklu máli, bæði fyrir þá sem ætla að gefa fartölvur og fyrir fermingar- börnin sem eru að safna fyrir þeim, að fá sem mest fyrir peninginn. Þar sem við erum með sex verslanir um allt land náum við hagstæðari innkaupum, sem skilar sér í lægra verði.“ Gunnar segir sölu á svokölluðum Ultrabook-vélum hafi aukist til muna að undanförnu. „Þær verða eflaust vinsælar fyrir fermingarbörnin. Ultrabook er samheiti yfir fartölvur sem eru örþunnar og vega yfirleitt ekki mikið meira en 1 kíló. Breytingin felst í því að þær koma með nýrri teg- und af hörðum diskum sem kallast SSD sem eru margfalt hraðvirkari en hefðbundnir harðir diskar og gerir fram- leiðendunum kleift að hafa vélarnar örþunnar og fisléttar. SSD-diskarnir nýta líka rafhlöðurnar betur sem skilar sér í mun lengri rafhlöðuendingu. Það er ótrúlegur munur á að ferðast um með fartölvu sem er tvöfalt eða þrefalt léttari og fyrirferðaminni. Og ekki spillir fyrir að þær eru yfir- leitt með i5 eða i7 örgjörvum sem gerir þær hraðvirkari og öflugri.“ Apple nýjasta viðbótin Tölvulistinn opnaði stærstu tölvuverslun landsins í haust og hóf þá sölu á hinum vinsælu Apple tölvum. „Það er óhætt að segja að Apple tölvurnar hafa verið mjög vinsælar hjá okkur,“ segir Gunnar. „Apple er sterkur framleiðandi með spennandi vöruúrval sem nýtur mikilla vinsælda. Þeir sem kaupa Apple MacBook Pro eða iMac hjá okkur fá þær bæði á lægra verði og með tvöfalt meira vinnsluminni. Til dæmis koma vinsælu MacBook Pro fartölvurnar með 4GB vinnslu- minni að staðaldri, en við stækkum þær í 8GB. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir þar sem verðið er líka lægra.“ Tölvulistinn býður einnig upp á þann valkost að skipta greiðslum í allt að 12 mánuði án vaxta. „Það getur hjálpað mikið til við að létta byrðarnar hjá fjölskyldum sem eru að halda kostnaðarsamar fermingarveislur að fá að skipta greiðslum vaxtalaust á gjöfinni til fermingarbarnsins. Þetta er býsna vinsælt hjá okkur allan ársins hring og sérstaklega fyrir fermingar.“ Ultrabook-tölvurnar vinsælar Hjá Tölvulistanum geta fermingarbörn valið úr 50 mismunandi gerðum af fartölvum fá Toshiba, Apple, Acer og Asus. gunnar Jónsson, sölu- og markaðsstjóri Tölvulistans, heldur hér á einni af vinsælli fartölvum verslunarinnar. Ljósmynd/Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.