Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Side 61

Fréttatíminn - 09.03.2012, Side 61
tíska 57Helgin 9.-11. mars 2012 fyrstu hæð Sími 511 2020 Vertu vinur á Afmælistilboð Afmælistilboð Afmælistilboð Afmælistilboð Afmælistilboð Afmælistilboð Air ER 2. ÁRA Afmælisti lboð alla helgina 4.392,- kr. 15.192,- kr. 15.992,- kr. 10.952,- kr. 7.992,- kr. 27.990,- kr. 34.990,- kr.15.192,- kr. 11.192,- kr. 2.990,- kr. 2.990,- kr. 2.990,- kr. 2.990,- kr. 2.990,- kr. 2.990,- kr. 20% afsláttur af öllum vörum COM-FIT Afmælistilboð 5.490,- kr. 18.990,- kr. 19.990,- kr. 18.990,- kr. 15.192,- kr. 18.990,- kr. 15.192,- kr. 18.990,- kr. 13.990,- kr. 11.192,- kr. 13.990,- kr. 9.990,- kr.13.690,- kr. 4.490,- kr. 4.490,- kr. 4.490,- kr. 4.490,- kr. 4.490,- kr. 4.490,- kr. TÖSKUR OG FYLGIHLUTIR Í MIKLU ÚRVALI Skór á ótrúlegum verðum67 % ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 Ítalska tískuhúsið Marni er eitt þeirra hátískufyrirtækja sem hafa verið í samstarfi við sænska risanum H&M. Nú fer fatalínan Marni for H&M að detta í verslanir og eru þetta litríkur og fjölbreytilegur sumar- fatnaður og fylgihlutir sem er óhefðbundnar sé miðað við verslanir H&M. Mynstur er notað ótæpilega á flíkurnar í línunni og eru doppur, rendur og afrísk mynstur áberandi. Hattalína Marni hefur einnig vakið mikla athygli tískuáhugamanna en hún samanstendur af sjö ólíkum og frumlegum höttum í allskyns myndum. Þeir verða þó framleiddir í takmörkuðu magni og þurfa þeir að setja sig í stellingar sem vilja fjárfesta í slíkum hatti. Vörurnar munu vera í hærri verðflokki en aðrar hefð- bundnar H&M-vörur og hafa viðskiptavinir tjáð áhyggjur sínar yfir þessari þróun hjá sænska tískurisanum. Frumleg lína hjá H&M Doppur eru vinsælar í hönnun Marni. Tveir hattar úr hattalínu Marni. Óhefðbundin hönnun sem vekur athygli.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.