Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Qupperneq 62

Fréttatíminn - 09.03.2012, Qupperneq 62
Helgin 9.-11. mars 201258 tíska Kolbrún Pálsdóttir kolla@frettatiminn.is Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is • Hágæða vatnsþétt LED ljós • Hönnuð fyrir fagmenn Öflug höfuð- og vasaljós Verslaðu á vefnum Frí sending að 20 kg 1 árs skilaréttur Gul jakkaföt er ekki heillandi samsetning fyrr en við sjáum Solange Knowels klæðast slíkum og gera það vel. Þetta virðist vera hin fullkomna samsetning hjá henni; gul jakkaföt, hvít skyrta, gullhálsmen og glærir platform hælar. Þetta er sumarlegt klæðaval sem er heppilegt í sumarsamkvæmið. Ómissandi í fataskápinn í sumar Nú þegar vorið er á næsta leiti er tímabært að fara endurnýja fataskápinn og grafa upp öll fallegu og litríku sumarklæðin. Að ýmsu er að hyggja þegar sumar- tískan er annars vegar og ýmislegt sem er alveg ómissandi í fataskápinn í ár. Litrík klæði hafa alltaf verið mikil undirstaða í sumartískunni: Skær appelsínugul kápa, gul hand- taska og bláir skór er dæmigerður sumarfatnaður sem er alveg ómissandi í ár. Hér sýnir breska sjónvarpsstjarnan Louise Roe hvernig á að para klæðnaðinn saman og gera hann óaðfinnilegan. Lítill og nettur gallajakki er að koma sterkt inn núna með vorinu og er það leik- konan Cameron Diaz sem sýnir hér gott fordæmi. Hún klæðist honum við hvítan topp og pastel litað pils og gerir það feiki vel. Raunveruleikastjarnan og nú fatahönnuðurinn Nicole Richie er mikill frumkvöðull þegar kemur að tísku. Hennar helsti aukahlutur er góður hattur og flott sólgleraugu við. Þetta eru hinir týpísku fylgihlutir sumarsins sem eru alveg ómissandi í sólinni. Pastel litirnir eru alveg jafn vinsælir og þeir björtu í sumar. Tísku- pallarnir í ár hafa sýnt það og sannað og allavega ein pastel- flík er nauðsynleg í fataskápinn. Ung- styrnið Kendall Jenner, systir Kim Kardashian, vissi hvað hún var að gera þegar hún valdi pastelbláan topp við hvítt fallegt pils fyrir rauða dregilinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.