Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Page 72

Fréttatíminn - 09.03.2012, Page 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ... fær Guðni Bergsson sem sýndi aðdáunarvert hugrekki þegar hann kom samstarfsmanni sínum til bjargar í óhugnanlegu hnífstung- umáli á lögfræðistofunni Lagastoð. Felix á ferð og flugi Felix Bergsson er að hefja tónleikaferð til að fylgja eftir diski sínum Þögul nóttin sem kom út seint á síðasta ári við mikið lof gagnrýn- anda. Felix mun troða upp ásamt Jóni Ólafssyni og Stefáni Má Magnússyni á fjórum tónleikum í mars og apríl. Á sunnudaginn verða félagarnir í Neskaupstað. Föstudaginn 16. mars verða tónleikar í Hlöðum á Hvalfjarðar- strönd, á sumardaginn fyrsta 19. apríl á Græna hattinum á Akur- eyri og í Hörpu 27. apríl, nánar tiltekið í Kaldalóni. -óhþ La bohème í Óperunni La bohème er vor- verkefni Íslensku óperunnar á árinu 2012. Verkið verður frumsýnt föstudaginn 16. mars í Hörpu og verður sýnt alls sex sinnum. Að uppfærslu Ís- lensku óperunnar nú standa Daníel Bjarnason sem hljóm- sveitarstjóri, Jamie Hayes sem leikstjóri og Will Bowen sem leikmyndahönnuður. Í aðalhlut- verkum eru Hulda Björk Garð- arsdóttir sem Mimì og Gissur Páll Gissurarson sem Rodolfo, en Þóra Einarsdóttir og Garðar Thór Cortes syngja einnig hlut- verkin á tveimur sýningum. -óhþ JERSEY tEYgJulök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Ath. sumir litir eru ekki fáanlegir í öllum stærðum. Stærðir: 75 x 200 x 40 sm. 1.495 90 x 200 x 40 sm. 1.995 120 x 200 x 40 sm. 2.295 140 x 200 x 40 sm. 2.495 180 x 200 x 40 sm. 2.995 1.495 STÆRÐ: 75 X 200 SM. 801-11-1004 89.950 120 X 200 SM. - FULLT VERÐ: 139.950 SPARIÐ 50.000 FERMINGARTILBOÐ 120 X 200 SM. YFIRD ÝNAÁ FÖST PluS t10 YfiRdýna Eggjabakkalöguð yfirdýna úr svampi sem eykur þægindi og vellíðan. Þykkt: 5 sm. 90 x 200 sm. áður 4.995 nú 3.995 140 x 200 sm. áður 6.995 nú 4.995 ALLT FYRIR SVEFNHERBERGIÐ á frábæru verði! www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA TIL 11.03 ANDADÚNSÆNG 7.995 SÆNG - FULLT VERÐ: 9.995 SPARIÐ 2.000 VElOuR COMfORt gEStaRúM Sniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Vindsæng með innbyggðri rafmagnspumpu. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H47 sm. 6.950 FULLT VERÐ: 12.950 AFSLÁTTUR 46% O F D E N M A R K O F D E N M A R K kROnBORg COMfORt andadúnSæng Mjög góð sæng, fyllt með 60% af dúni og 40% af fiðri. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Stærð: 135 x 200 sm. Koddi: 50 x 70 sm. 2.495 AFSLÁTTUR ALLT AÐ 28% EGGJABAKKADÝNA TEYGJULÖK 3.995 90 X 200 SM. - FULLT VERÐ: 4.995 FRÁBÆRT VERÐ! ROYal QuEEn aMERíSk dýna Vönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu áklæði. Í efra lagi er áföst 14 sm. þykk yfirdýna. Í neðra lagi eru u.þ.b. 200 LFK pokagormar pr. m2. Tvöfalt gormalag sem eykur endingu og þægindi. Fætur fylgja með. fyrstu hæð Sími 511 2020 Erum á Afmælistilboð 2.990,- kr. 4.490,- kr. M yn d Á rn i T or fa so n 500 manns í hæfileika- keppni Rúmlega 500 manns hafa skráð sig til leiks í Hæfileikakeppni Ís- lands sem Skjár einn stendur fyrir í samstarfi við mbl.is og Saga Film. Að sögn Hilmars Björns- sonar, dagskrár- stjóra sjónvarps- stöðvarinnar, er áhuginn mikill. Skráningarfrestur rennur út 14. mars næstkomandi. Í dómnefnd keppninnar eru Þorvaldur Dav- íð Kristinsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir. Kynnir verður Sólmundur Hólm. -óhþ

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.