Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Page 21

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Page 21
19 - II. Um agstððu starfsmanna útibuanna til að taka þátt í félags- starfinu. a) StjórnS.f. B. beiti sér fyrir því, að stofnuð verði í hverjum landsfjórðungi svœðissambond bankamanna. b) Leitast verði við, að allir fyrirlestrar og námskeið, sem haldin eru á vegum S.f.B. í Reykjavík, verði jaínframt haldin í öðrum landsfjórðungum. Sé þess ekki kostur, verti fyrirlestrarnir sendir þeim fjölritaðir, c) Þess sé vandlega gaett, að fundarboð um fundi og fraeðslu- erindi á vegum S.Í.B. sé auglýst með nægum fyrirvara í útibúunum. d) Nýliðum í bankaútibúum utan Reykjavíkur verði gert kleift að saekja Bankaskólann. Til dæmis má framkvæma það þannig, að nýliðinn fái starf í Reykjavík á meðan skólinn stendur, ög þá jafnvel einhver sendur úr Reykjavík í skiptum. Jafnframt er nauðsynlegt, að eldri starfsmönnum utan af landi gefist kostur á að sækja námskeið fyrir eldri starfsmenn.

x

Fréttablað SÍB

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.