Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 21

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 21
19 - II. Um agstððu starfsmanna útibuanna til að taka þátt í félags- starfinu. a) StjórnS.f. B. beiti sér fyrir því, að stofnuð verði í hverjum landsfjórðungi svœðissambond bankamanna. b) Leitast verði við, að allir fyrirlestrar og námskeið, sem haldin eru á vegum S.f.B. í Reykjavík, verði jaínframt haldin í öðrum landsfjórðungum. Sé þess ekki kostur, verti fyrirlestrarnir sendir þeim fjölritaðir, c) Þess sé vandlega gaett, að fundarboð um fundi og fraeðslu- erindi á vegum S.Í.B. sé auglýst með nægum fyrirvara í útibúunum. d) Nýliðum í bankaútibúum utan Reykjavíkur verði gert kleift að saekja Bankaskólann. Til dæmis má framkvæma það þannig, að nýliðinn fái starf í Reykjavík á meðan skólinn stendur, ög þá jafnvel einhver sendur úr Reykjavík í skiptum. Jafnframt er nauðsynlegt, að eldri starfsmönnum utan af landi gefist kostur á að sækja námskeið fyrir eldri starfsmenn.

x

Fréttablað SÍB

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.