Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1915, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.04.1915, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 63 nefnd, til þess aö athuga þaö, og gera tillögur um máliS (G. M., G. H.. M. E.). Nefnd þessi hefir ekki lokiS störfum sínum, sökum þess aS G. H. hefir veriS fjarverandi. \ ___ Heilsufar. Helztu fréttir úr héruðum. Reykjavíkurhérað (marz). Varicellæ 3, Febris typhoidea 2, Febris rheum. 2, Erysipelas 4, Ang. tonsill. 44, Diphteria 3, Tracheobronch. 157, Bronch. pnevm. & Bronch. capill. 65, Influenza 452, Pneum. crouposa 7, Choler. &Catahrr. intest. ac. 23, Poliomyelites ant. ac. 1, Erythema nod. 1, Gon orrhoea 16, Syphilis aquisit. c. coitu imp. 3, Tubercul. pulmon & laryng. 4, Tubercul. aliis locis. 5, Echinococcus 1, Scabies 5, Cancer 6 (C. mammae 1, C. hepatis 1, C. omenti 1, Ech. hepatis 1). Sjúkl. meS Gon. og Syph. voru allir íslenzkir. Skipaskagahérað. Heilsufar var yfirleitt gott í janúar og febrúar. Kvefsótt (10 sjúkl.), hálsbólga (5), skarlatssótt (3). Ekki verSur uppruni skarlatssóttarinnar rakinn, og héraSslæknir telur líklegt, aS fleiri liafi sýkst. Borgarfjarðarhérað. Á fyrsta ársfjórSungi þessa úrs bar mest á k v e f- p e s t, lungnabólgu (8 sjúkl., 5 dóu og kighósta (3).Kvef- pestin barst úr Reykjavik í febrúarmánuSi og gekk um alt héraSiS. S c a- bies er svo mikil í héraSinu (25), aS héraSslæknir man ekki eftir henni meiri. Borgarneshérað. I mars segir héraSslæknir gott heilsufar manna í hér- aSinu. Kvefsótt aS byrja aS gera vart viS sig. 1 lungnabólgu- sjúklingur. Dalahérað (jan.—mars). Skarlatssótt afarvæg í flestum, sem vitjaS hafa læknis (5 alls), og telur hann vafalaust aS enn fleiri hafi veikst. Lungnabólga 12 sjúklingar, þar af 8 í febrúar og af þeim voru 3 á einum bæ og 2 á öSrum. Kvef og lungnabólgu fengu 8 sjúklingar. Patreksfjarðarhérað (mars). Lungnakvef kom fyrir 6 sinnum/ 1 u n g n a b ó 1 g a tvisvar, hettusótt einu sinni. Bfldudalshérað. HéraSslæknir telur heilbrigSi í lakara lagi síSast- HSiS ár, en segir heilsufar hafa fariS batnandi eftir nýáriS og hafi veriS ágætt í febrúar og mars. „AS eins boriS litiS eitt á 1 u n g n a k v e f i og garnakvefi í börnum en fremur vægt og í fáum.“ 1 sjúklingur meS lungnabólgu. ísafjarðarhérað. „í janúar og til þessa dags (1. apríl) hefir veriS hér óvenjulega mikiS af t r a c h e o b r o n c h i t i s, influenzukendri, og i dag fæ eg tilkynning um scarlatina í Bolungarvík, væg samt, eins og hún hefir veriS hér,“ skrifar héraSslæknir.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.