Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1915, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.05.1915, Blaðsíða 4
66 LÆKNABLAÐIÐ En menn vissu líka, aö ólífræn efni, sem annars eru sterk eitur, verða oft vægari og verkanirnar þó happadrýgri, ef þau sameinast eöa ganga í flokk meS lífrænum efnum (komplex-sambönd), t. a. m. kolloidmálmar og lífræn arsen- og antimonsambönd. Og einmitt tilraunirnar meS arsensamböndin virSast benda á, aS sótt- kveikjur bindi þau og breyti þeim i hin upphaflegu eitruSu efni fremur en frumur líkamans. Þetta er grundvöllurinn undir hinni svokölluSu orsakalækningar- a S f e r S meS arsen. ÞaS er óratími síSan fariS var aS brúka arsen-sambönd viS syfilis, án þess aS þau hefSu nokkur fullkomlega læknandi áhrif. Þegar svo fariS var aS reyna lífrænu samböndin — fyrst kakodylsýru —, var hún reynd (Gautier) viS þessum sjúkdómi, en sambandiö er of fast til þess aö drepa sóttkveikjuna. Nú færSu menn sig upp á skaftiS. A t o x y 1, sem reynt var viS trypano- soma-sjúkdómum (Thomas) 1905 og alþekt varö er K o c h tókst aö lækna svefnsóttina i Afríku (1907), hefir og veriö meSal annars brúkaö viS syfilis, en árangurinn oröiö bæöi vafasamur og meöaliS allhættulegt fyrir sjúklinginn (verkanir á meltingarfæri og nýru og einkum augu). Frá 1907 er þaS E h r 1 i c h, sem i mörg ár haföi unniS aö því aö búa til meSul viS ýmsum sjúkdómum, er aöallega hefir tekiS aS sér frekari rannsóknir á lífrænum arsensamböndum og verkunum þeirra á protozoa-sjúkdóma. MeS því aö bæta acetylflokk inn í atoxyliö, fékk hann ArsacetiniS, sem aö vísu drap sóttkveikjurnar betur en atoxyl, en var þó allhættulegt sjúkþngunum. Smámsaman komst hann svo langt, og lærisveinn hans H a t a, aS búa til og reyna á dýrum, sem sýkt höföu veriö meS allskonar protozoa-sjúk- dómum, einkum spirillasóttum — dioxydiamidoarsenobensol, hiö svonefnda „Hata“ eöa 606. Hann skýröi frá því haustiö 1909, og þá seinni part vetrar (1910) afhenti hann meSaliS ýmsum nafnkunnum spítala- læknum, til þess aS láta reyna þaö viö syfilis og öörum spirillasjúkdóm- um á fólki. Þegar fyrsti reynslutíminn var liöinn og fregnirnar bárust út um löndin, var svo mikiS aöstreymi af læknum til hinna útvöldu spítalalækna, aö slíkt haföi eigi sést síöan Kock fann fyrst túberkúlíniS, og ætlaöi aS lækna berklaveikina i einu hendingskasti. Allir, eöa fjöldinn allur, varS forviöa yfir hinum snöggu breytingum, sem Ehrlich’s sterilisatio magna heföi á sjúkl. Einkum undr- uSust menn, er þeir sáu byrjunareinkenniö í syfilis, h e r z 1 i S, hverfa al- gjörlega eftir 1—2 sólarhringa. Sliku höföu menn þó ekki átt aS venjast af hinu margra alda, gamla og góöa syfilismeöali, kvikasilfrinu. Þegar heim kom, spáöu menn, aS nú yröi stuttur tími þangaS til þessum leiöa sjúkdómi yröi algjörlega útrýmt úr heiminum. En prestarnir fóru jafnvel aö berja sér á brjóst og sögöu, aö nú væri Antikristurinn kominn, og síðustu böndin, sem heföu haldiS utan aö siSferöi manna, væru nú brostin. Nú fóru syfilislæknarnir aö reyna EhrlichsmeSaliö hver á sínum spítala, þegar heim kom. Breyting varö þá víöa allmikil á skoöunum manna. Þeir sáu þaö fljótt, aö þá sterilisation magna, sem þeir bjuggust viö, mátti ekki

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.