Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1915, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.06.1915, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 9i AS endingu skal eg aö eins drepa á það, aö á síöusta árum hafa menn þrýst lungum saman með e x t r a-p 1 e u r a 1 thoracoplastik (B r a u e r, F r i e d r i c h, S a u e r b r u c h, W i 1 m s ) á þeim sjúkl., sem ekki var hægt að mynda pn. hjá, vegna samvaxtar. Er þessi opera- tión auövitað miklu hættumeiri en pn., en hefir oröiö.eigi allfáum sjúkl. aö liði. Ný aöferð hefir enn komiö fram á síöustu 2 árunum: extr a-p 1 e u r a 1 p n e v m o 1 y s i s eða a p i c o 1 y s i s m e ö p 1 o m b u-f y 11 i n g (T u f- fier Baer*). Þeir gera resectio af 2. eöa 3. costa, og losa þaðan apex eða efri hluta lungans extra-plevralt frá brjóstvegg, og leggja svo inn plombu til aö þrýsta kavernunum saman. Tuffier notar fitu- eöa lípóm- vef, Baer Vioform-bismuth-paraffin-plombu. Reynslan veröur aö skera úr, hversu þessi aðferð gefst. Læknafundur á Eskifirði. Aö tilhlutun landlæknis Guömundar Björnssonar áttu 6 héraðslæknar á Austurlandi fund með sér á Eskifirði, h. 16. d. maímánaðar 1915. Land- læknir sat sjálfur fundinn og tók þátt í umræðum, en greiddi ekki atkvæði. Þessir sex héraöslæknar sóttu fundinn: Georg Georgsson, Ólafur Lárusson, Kristján Kristjánsson, Ólafur Thorlacius, Pétur Thoroddsen, Siguröur Hjörleifsson. Fundarstjóri var kosinn Kristján læknir Kristjánsson, en skrifari Sig- uröur læknir Hjörleifson. Fundurinn samþykti eftirfarandi ályktanir: 1. Um læknishéraðafjöldann: Fundur austfirzkra lækna á Eskifiröi telur varhugavert aö fjölga lækn- ishéruðum meira en oröiö er, álítur, aö fjölgun héraöanna, úr þvi sem er, geti oröiö til niöurdreps fyrir islenzka læknisment og heilbrigðismál þjóö- arinnar í heild sinni. Á hinn bóginn sýnist jafnvel æskilegt aö tekiö væri til íhugunar, hvort ekki mætti fækka núverandi tölu héraöanna, meö því aö afnema nokkur allra ólifvænlegustu héruöin. 2. Um launakjör lækna: a. U m f ö s t u 1 a u n i n. Fundurinn telur rétt, aö föst laun allra hér- aðslækna landsins séu höfö jafnhá, og megi meö engu móti vera lægri en 3000 kr. á ári. Felur hann landlækni aö koma þessari kröfu á fram'- færi við þing og stjórn. b. Um gjaldskrána. Fundurinn telur heppilegt, að í gjaldskrá fyrir héraðslækna sé framvegis lika tiltekiö hámark fyrir læknisverkin. * Gustav Baer: Ueber extrapleurale Pneumolyse mit sofortiger Plombierung bei Lungentuberkulose. — Muench. med. Wochschr. 1913, Nr. 3. Sami: Unsere bisherigen Resultate bei der Behandlung von Lungentuberkulose mittels Plombierung und verwandter Metboden. — Zeitschr. f. Tub. XXIII., 3.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.