Læknablaðið - 01.04.1918, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ
Si
Geislandi efni hljóta að eiga sér takmarkaöan aldur vegna þessara
stööugu breytinga í atómunum og þeirrar orku, sem efnin sxfelt gefa frá
sér. Sum geislandi efni, t. d. brevíum, eru svo óstöSug og skammlíf aS
þau veröa ekki rannsökuö meö venjulegum kemiskum aSferSum. Aldur
radíum-atóma er tiltölulega rnikill. ESlisfræSingum telst svo til aS radíum
eySist um helming á 1800 árurn.
Vegna þeirra breytinga, sem stööugt gerast í atómum radioactiv efna,
framleiSist hiti, og eru þessi efni því lítiS eitt heitari en þau ,,media“ sem
í kringum þau eru.
Allir vita aS sólargeislar eru samsettir af ýmsum tegundum geisla;
þessa verSa menn varir meS því aS hleypa þeirn gegnurn þrístrent gler.
Radiumgeisla má skilja sundur í þrenns konar radiumgeisla, þ. e. alfa-,
beta- og gamma-geisla. Þetta rná gera meö segulmagni og með „filtration".
Segulmagn hefir þau áhrif á radíumgeisla, að alfa-geislar sveigjast til
annarar hliöar út frá venjulegri stefnu geislanna, en beta-geislar til hinnar
hliöarinnar. Stefnu 'gamma-geislanna getur segulmagn ekki breytt. Meö
þessari aöferð má því greina hinar ýrnsu tegundir radíumgeisla í sundur.
Hin aðferðin — „filtration“ — er í því fólgin að málmplötum, misjafn-
lega þykkurn, er skotið í veg fyrir geislana, og er mjög misjafnt, hvemig
geislarnir komast gegnum þær.
Með þessum aðferðum hefir tekist að einangra og rannsaka hverja
tegund geislanna út af fyrir sig. Menn hafa komist að raun urn að alfa-
og beta-geislar eru „corpusculær", þ. e. a. s. straumur af elektrónum,
örsmáum efnispörtum, sem losna frá atómunum við sprenging þeirra,
þeytast út í rúmið og bera með sér rafmagn. Sú tilraun hefir verið gerð
að setja upp samhliða tvær plötur með dálitlu millibili og hlaða aðra
plötuna positiv, en hina negativ rafmagni. Séu nú radiumgeislar látnir
streyma milli platnanna, verður sú stefnubreyting að beta-geislarnir sveigj-
ast til þeirrar plötunnar, senx hlaðin er positiv rafmagni, en alfa-geisl-
arnir leita til negativu plötunnar. Með þessari tilraun hefir sannast, að
beta-geislar færa með sér negativ, en alfa-geislar positiv elektrona.
Gamma-geislarnir eru aftur á rnóti öldur í ljósvakanum, en meö annari
lengd og hraöa en ljós-öldurnar og öldur Röntgen-geisla. Menn hugsa
sér að elektrónar beta-geislanna setji ljósvakann í hreyfing.þegar Jxeir mæta
mótstöðu á leiðinni út úr radíumatómunum og myndist Jiannig gamma-
geislar, á svipaðan hátt og Röntgengeislar, sem myndast Jxar sem kathode-
geislar rnæta mótstöðu í Röntgenlampanum.
Radíumlæknarnir hafa haft mikið gagn af rannsóknum eðlis- og efna-
fræðinga á hinum ýrnsu tegundum radíumgeisla; munurinn á þeirn er afar-
mikill í lækningalegu tilliti og er aðallega í því falinn, að gamma-geislar
kornast í gegnum rniklu meiri Jxykt en hinir geislarnir. Til Jxess að stöðva
alfa-geisla Jxarf aö eins pappír eða mjög Jxunnar málmplötur; Jxeir eru lin-
ustu radíumgeislarnir. Beta-geislar eru harðari, en lang-harðastir eru
gamma-geislar, sem konxast gegnum JxumlungsJxykkar blýplötur. Sé það
tilætlun læknisins að koma radíumgeislum djúpt niður í holdið, t. d. við
geislun á tumor; eru alfa- og að mestu leyti Ixeta-geislar til ills eins; þeir
geta valdið sárum eða erythema, en kornast ekki nema stutta leið niður
í holdið. „Filtration“ getur bætt úr þessu. Málmplötur eru látnar utan