Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1918, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.04.1918, Blaðsíða 8
54 LÆKNABLAÐIÐ Nr. 5. Nr. 6 stööum, sem erfitt er aö operera, t. d. á augnalokum; augun þola vel radíum-geisla. Can.cer. S a r c o m a. Vi'S radíumlækning á illkynjuSum meinum er mikiS undir því komið. aö „filtrera“ geislana hæfilega mikiö; er til þess notaö ýmist aluminium, gull, silfur, nikkel eöa blý. Tvö skilyrði veröa aö vera fyrir hendi til þess að tumor eyöist: 1) nægilega mikið radíum, 2) tumor veröur aö vera radiosensibel. Heilbrigt hold er mjög misnæmt fyrir radíum; testes og ovaria eru mjög næm og sama gildir um tumor sem út frá þeim kann aö myndast. E p i t h e 1 i o m a t a eru venjulega mjög radiosensibel, einkanlega í andliti; jafnvel epitheliom sem vaxið hefir niöur í undirliggjandi bein má lækna mö radíum- og Röntgengeislum í sameiningu. Þegar því verður viö komiö er meiniö geislaö frá tveim hliðum, t. d. lagt radíum á kinnina eöa vörina aö utan og innan, svo aö tumor veröi milli tveggja elda. Af öllum cancerlækningum meö radíum fæst, aö húðtúmores undan- skildum, mestur árangur viö c a n c e r u t e r i. Skýrslur þær, sem pró- fessor Foi'sell og aðstoðarlæknar hans birtu síöastliöiö sumar í Nord. Tidskr. for Therapi, um árangur af þessum lækningum á Radium- hemmet í Stokkhólmi, færa oss mikil gleðitíöindi. D r. H e y m a n n fullyrðir aö reynslan sýni, aö sumar konur sem vegna c. uteri inopera- bilis eru þjáöar, horaðar, útblæddar og meö fötid fluor, geti á fáum vikum orðiö vinnufærar, a. m. k. um stund, og lausar viö öll óþægindi. Á Radium- hemmet hafa eingöngu veriö teknar til lækninga konur með i n- o p e r a b e 1 p. uteri og einstöku sjúkl. sem ekki vildu láta skera sig þó þess væri kostur. Próf. Forssell skoðar þaö ekki fullsannað, að radíum geti læknaö þessa sjúklinga að fullu og öllu, en þykir þaö liklegt. A f sjúklingum með inoperabel c. uteri, sem læknaöir v o r u m e ö r a d í u m á r i n 1914 o g 1915 e r u 3 8% „k 1 i n i s k t 1 á k t a“ sumarið 1917, þ. e. a. s. sjúkl. eru subjectivt frískir og sýna ekki objectivt nein krabbameins-einkenni.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.