Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1918, Page 10

Læknablaðið - 01.04.1918, Page 10
56 LÆKNABLAÐIÐ Viö c. uteri eru radiumhylkin færtS inn í uterus eSa lacunar og' tamponade í vagina; liggur þar i ca. i sólarhring. Miklum erfiöleikum getur veriö bundiö, aö koma radíum fyrir i munni eöa koki, ]iví sjúkl. er hætt viö klýju og uppsölu. Stokkhólmslæknarnir hafa fundiö ])á leiö aö búa til „prothese", sem hylkin eru fest i. Við c. lingvæ er t. d. tekin nákvæm afsteypa af sul.cus alveolo-lingvalis og nærliggjandi svæöi, meö gúmmí, og brædd þar í radíumhylkin. Ef „prothesen“ fellur alstaöar vel aö, má t. d. lánast aö hafa radíum alt upp í sólarhring viö tunguna. án reglu- legra óþæginda fyrir sjúklinginn. Hvort er betra til lækninga, radíum- eöa Röntgengeislar? Þessari spurn- ingu er stundum kastað fram. Yfirburöir radíums eru m. a. þeir, aö því má koma fyrir í uterus, rectum, nasopharynx og os og oft geisla tumores frá fleiri hliöum en einni. Alveg sérstök eru áhrif radíums á vasa, og byggist á þeim angiom-lækningin. Röntgengeislar hafa svo sína yfirburði á öörum sviðum. Flestir geislalæknar leggja áherzlu á aö nota bæði radíum- og Röntgengeisla viö illkynjaöa tumores. Er m. a. mikiö gert að geislunum eftir exstirpatio á meinsemdunum, t. d. viö c. mammæ o. fl. Myndirnar sýna sjúkl. undan og eftir radíumlækning. Nr. i—2 cancer faciei. Nr. 3—4 angioma faciei. Nr. 5—6 sama. Nr. 7—8 epithelioma exulcerans auriculæ et genæ. Heimildir: Riis: Radium, det vidunderliga Stof. — K. Meycr: Radium og radioactive Stoffer. — Nord. Tidsslcrift f. Therapie 1917. — Strahlcntherapie 1917 og og 1918. — Tekniska föreningens i Finland förhandlingar, júní 1917. Eftir fyrirlesturinn var sýndur fjöldi skuggamynda af sjúklingum, aÖallega meÖ radíumlæknuö angiom og illkynjaða tumores. Læknafélag' íslands. Þess er tæpast aö vænta, aö stjórn Lf. ísl. hafi komiö miklu í verk á þeirn stutta tíma síöan fél. var stofnaö, en aögeröalaus hefir hún þó ekk’ veriö. Helstu málin, sem hún hefir tekiö til athugunar eru þessi: 1. Hækkun ferðataxta og gjaldskrár. Eins og allir vita,- er öll borgun fyrir læknisverk hér á landi langt fyrir neöan alt þaö, sem dætni eru til í nágrannalöndunum.* Ákvæði gjaldskrárinnar eru flest óhæfilega lág og annars lítiö áamræmi i þeim, t. d. aö 2 kr. skuli borgaðar fyrir aö taka þvag af manni, en aö eins 220 kr. fyrir stærstu og vandasöm- * Má nefna sem dæmii, að skoðun á sjúkl. í fyrsta sinni kostar í Noregi 2—3 kr. og á nú að hækka upp í 3—5 kr., en fyrir röska klukkutíma. ferð (tæpa 10 km.) fá læknar þar 7—8 kr. og ókeypis flutning. Næturtaxti 30—50% hærri. Og þó eru laun norsku læknanna miklu hærri, byrjunarlaunin 2000—5000 kr. og hækka um 200 kr. 3., 6. og 9. árið eða 600 kr, alls.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.