Læknablaðið - 01.04.1918, Qupperneq 14
6o
A.
LÆKNABLAÐIÐ
sammála um þetta, enda erfitt aö færa sönnur á það. Nú hefir prófessor
Guðm. Hannesson bent mér á að íslensku læknaskýrslurnar geti þess,
aS oft korni upp taugaveiki á bæjum, þar sem reistar eru nýjar baðstofur
og grafiS í gömlum moldarveggjum. Hefir hann spurt hvort paratyfus-
sóttkv. gæti lifaS árum saman i moldarveggjunum. Ef til vill mætti koma
meS aSrar skýringar, en gaman væri aS grenslast eftir þessu nánar, ef
slikt kæmi fyrir einhversstaSar á landinu. Væri þá einkar fróSlegt aS
fá aS vita hvaSa tegund tauagaveiki væri um aS ræSa. Ef læknar vildu
senda dálitiS blóS, skyldi eg rannsaka þaS.
ÁSurnefndir staSir, sem paratyfus kom á, voru Svinadalur í Húnavatns-
sýslu og Stykkishólmur. í Svínadalnum veiktust 4 manns á 2 bæjum,
hér um bil samtímis. Veikin var væg, hitasóttin stóS eigi lengur en h. u.
b. 10 daga. Annars voru einkennin höfuSverkur, niSurgangur og miltis-
stækkun. Öllum sjúklingunum batnaSi. Upplýsingar þessar hefir Jón hér-
aSslæknir Jónsson gefiS mér. í Stykkishólmi veiktust i fyrra sumar 36
manns í 18 húsum. Því miSur hefi eg engar nánari fréttir urn veikina,
aSrar en þær, aS enginn sjúklinganna dó, en rnargir voru ])ó allþungt
haldnir; en þaS er í sjálfu sér einkennilegt aS af 36 taugaveikissjúkling-
um deyr enginn, en skýrist vel viS þá upplýsingu, aö hér var um paratyfus
aS ræSa. í venjulegri taugaveikislandsfarsótt mundi veikin áreiSanlega
hafa leitt nokkra sjúklinga til bana. Upptök veikinnar eru á báSum stöS-
um óþekt. í Stykkishólmi lék grunur á aS vatnsbóliS væri slæmt. Ekki
fanst þó paratyfus í vatninu, en mjög var þaS gruggugt og gaf talsveröan
gróSur af bact. coli. En þaö er æfinlega grunsamlegt í drykkjarvatni.
Stefán Jónsson.
Pleuritis epidemica?*
LæknablaöiS er heldur fariS aS fyrnast nú er hingaS kemur, fæ janúar-
blaöiS í fyrrádag, en febrúarbl. og marzbl. sjást hér ekki enn. Líklega
hefir janúarblaðiS tafizt viö þetta póstsendinga-þrifabaS, sem sagt er aö
hafi farið franr á Staö, en hin enn sennilega i strandferö. — 1 janúarbl. er
grein eftir V. St. um pleuritis epidemica, og seinna í sama bl. grein frá
G. H. um sarna efni, og hvetur hann lækna, er kynnu aS veröa varir viö
pl. sem umgangskvilla, án þess um afleiöingar af öörum sjúkdómum sé
aS ræSa, til aö veita sjúkd. nákvæma eftirtekt. Væntanlega skrifa menn
þaö bak viö eyraS og láta athugana sinna getiö í Lbl., ef til kemur. Ekki
hefi eg nýlega rekist á neinn þessu líkan kvilla, ekki heldur áriö senr leið,
* 1 spurningarmerkinu felst engin „kritik“ á grein V. St. né skoðunum þeim, er
þar er haldiS fram, en nafniS — og vafinn — á viS faraldur þaS, sem, hér er
sagt frá. — Mótsögn nokkurri hefi eg tekiS eftir á einum staS í grein, V. St,:
hann hefir eftir Laache, aS langmestur hluti þess, sem nefnt er primær pl., sé
berklakyns, 30—50%; 30—50% er ekki „langmestur hluti“; líklega er hér um
prentvillu að ræða. — S. J.