Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1918, Side 15

Læknablaðið - 01.04.1918, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 61 þótt hann hafi verið svo tíSur hér á næstu grösum, sem grein V. St. ber vitni. En er eg las grein hans, rifjaíSist upp fyrir mér minningin um faralds- kvilla, sem hér gekk 1911. Var hann a?5 því leyti svipaður þeim, er V. St. lýsir, a 8 hann hagaöi sér sem farsótt, a S hann byrjaSi snögglega og virt- ist vera „primær", en kom ekki upp úr kvefi né neinni annari sótt, og a ö helztu einkennin voru oftast takverkur og sótthiti. Að ýmsu ööru leyti var hann frábrugðinn þvi, er V. St. lýsir; sérstaklega má geta þess, aö eg fann aldrei nuddhljóð í byrjun né önnur „objektiv" pleuritis-einkenni, en nokkrum sinnum eftir aS sjúkl. var kominn á bataveg eSa alveg batnab taki'S, en V. St. segir takiö vanalega hafa haldist nokkuS lengur en nudd- hljóöin. Auövitaö geta nuddhljóö hafa komiö fyrir miklu oftar en eg fann þau, þvi aö fæsta sjúkl sá eg nema í byrjun og suma aldrei, en af því aö eg fann svo sjaldan ótvíræö „objektiv" pleuritis-einkenni, þoröi eg ekki — né þori — a'ö fullvröa aö hér hafi alt af eöa oftast veriö um pl. að ræöa. Faraldur þetta gekk hér i júní, júlí og ágúst; var þá leitaö hingaö ráöa vegna 42 sjúkl. meö þennan kvilla, en hvorki fyr né siöar fyrir neinn. Aö eins 3 voru yngri en 5 ára, enginn á 1. ári og enginn eldri en 65 ára. Eg var í vandræöum meö aö skýra sjúkd., kallaöi hann „Rheumatoid infection" heldur en ekkert. Eg set hér þaö, sem eg hef skrifað um faraldur þetta í ársskýrslu mína fyrir 1911, hef ekki tima til aö vinna á ný úr dagbókum mínum fyrir þann tima, enda óvist aö verulegt yröi á þeim aö græöa fram vfir þaö, sem þar er sagt. „í júní, júlí og ágúst gekk hér farsótt, sem eg hefi kallaö „Rheumatorid infection". Hún tók menn mjög geyst; menn uröu alteknir alt í einu af beinverkjum og sótthita, flestir, sem mældir voru, höfðu um og yfir 40 stiga hita liegar í byrjun veikinnar. F 1 e s t i r * höföu svæsinn taksting þegar í byrjun, surnir svo, aö þeir bárust lítt af. Sumir fengu þó ekki takiö, en í þess staö svæsnar innvortis-þrautir, í 2 skiftum neöan til í lifinu h. m.. svo aö grunur var um botnlangabólgu.** Þegar þrautirnar voru í lífinu, var jafnan ógleði og stundum uppsala í för meö þeim. Fáeinir höföu engin sjúkdómseinkenni nema sótthitann ; sumir höföu lítilsháttar r o ö' a o g þrota í kokin u,* en fundu lítið eöa ekki til þess. Höfuðverkur var aldrei mikill, stundum enginn. Hósti var aldrei í byrjun, en stundum eftir að farið var aö batna. Viö rannsókn í byrjun veikinnar fundust aldrei nein missmíði á lungum eöa brjósthimnum, þótt takiö væri svæsiö, nema vitanlega minni hreyfingar og daufari andardráttur þeim megin, sem takiö var ;*** en á nokkrum sjúkl., sem eg fékk færi á aö s'koða seinna í veikinni eöa eftir aö hún var bötnuö, fann eg núningshljóð þar * Auðkent nú. — S. J. ** Hvorugur — pj’kist eg mega fullyrða — hafði „défense musculaire“ né önnur „objektiv" appendicitis-einkenni, gæti hugsast að þrautin hefði stafað af pleuritis („irradierte Schmerzen", eins og stundum við lungnabólgu á börnum og ung- lingum)’. — S. J. *** Einmitt af þvi að takið var svo svæsið, getur verið að nuddhljóð hafi ekkí heyrst, þótt verið hefði efni til, sjúkl. „immobiliseruðu“ sjúku hliðina vana- lega, svo sem þeir gátu. — S. J,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.