Læknablaðið - 01.04.1918, Side 18
LÆKNABLAÐIÐ
64
Fréttir.
Um sjúkrahjúkrun hélt frú C. BjarnhéSinsson nýlega fyrirlestur. SagSi
hún einkum frá æfistarfi Miss Florence Nightingale, en drap annars á
margt viSvikiandi sjúkrahjúkrun og jjýSingu hennar. Hélt hún j)vi hik-
laust fram, aS hér á landi væri engu minni þörf fyrir fulllærSar hjúkrunar-
stúlkur en annarsstaðar, bæhi á sjúkrahúsum og út um sveitir. Minti ai5
endingu á, að auk annars gagns sem hjúkrunarstúlkur ynnu, væru j>ær
miklir menningarfrömuöir, ryddu hreinlæti og öSrum góðum sitSum l)raut
á fjölda heimila. • G. H.
Læknafél. íslands. Þessir félagar hafa bæst viS: Bjarni Jensson. Hall-
dór Steinsen, Magnús Pétursson og Þorvaldur Pálsson.
Þeir sem ekki hafa enn gengi'S i félagiS, eru beSnir aö gera ])aö sem fyrst.
Landsspítalasjóðnum hefir útgeröarfél. Bragi gefiö 2000 kr. og versl-
unin „Kol og salt“ 1000 kr.
Heilsufar í héruðum í fehrúarmánuði 19x8. V a r i c e 11 a e: Reykjavík-
urhj. 6. — Febr. typh.: Reykjavíkurhj, 2, ísafjarðarhj. 1, Svarfdæla-
hj. 2, Eyrarbakkahj. I. — S c a r 1 a t.: Reykjavíkurhj. 1, Borgarfjaröar-
hi. 6, Dalahj. 4, Grimsneshj. 1. — Diphtheritis: Reykjavikurhj. 1,
Hafnarfjaröarhj. 2, Eyrarbakkahj. 1. — T r a c h e o b r .: Reykjavíkurhj.
67, Skipaskagahj. 2, Hafnarfjarðarhj. 5, Borgarfjaröarhj. 1, Dalahj. 4,
Flateyjarhj. 2, Þingeyrarhj. 2, ísafjaröarhj. 4, Reykjarfjarðarhj. 2, Hofs-
óshj. 3, Svarfdælahj. 2. Axarfjaröarhj. 1. Þistilfjaröarhj. 4, Fljótsdalshj. 1,
Reyöarfjaröarhj. 10, Fáskrúösfjaröarhj. 6, Síöuhj. 4. Eyrarbakkahj. 12. —
B r o n c h o p n.: Reykjavíkurhj. t, Flateyrarhj. 2, ísafjaröarhj. 1, Reykj-
arfjarðarhj. 1, Vopnafjaröarhj. 1, Fljótsdalshj. 1, Reyöarfjarðarhj. 1. —
Pn. croup: Reykjavikurhj. 3, Svarfdælahj. 1. Fáskrúðsíjarðarhj. 1,
— Cholerine: Reykjavíkurhj. 51, Skipaskagahj. 3, Borgarfjarðarhj.
14. Flatevjarhj. 1, Bíldudalshj. 1, Elateyrarhj. 5, Isafjarðarhj. 11. Hest-
eyrarhj. 6, Blönduóshj. 1, Hofsóshj. t. Svarfdælahj. 8, Höfðahverfishj. 1,
Axarfjaröarhj. 3, Þistilfjaröarhj. 2, Fásrúðsfjarðarhj. 3, Berufjaröarhj. 3,
Síðuhj. 3, Eyrarbakkahj. 9. — Dysenteria: Dalahj. 1. G o n o r r-
hoe: Reykjavikurhj. 7, Þingeyrarhj. 1, ísafjaröarhj. 1. — Scabies:
Reykiavikurhj. 9, Skipaskagahj. 1, Hafnarfjarðarhj. 6. Borgarfjarðarhj.
13, Bildudalshj. 5, Blönduóshj. 4, Sauðárkrókshj. 3, Hofsóshj. 4.
Þistilfjarðarhj. 1, Vopnafjarðarhj. 1, Fljótsdalshj. 1, Reyöarfjarðarhj. 3,
Fáskrúðsfjarðarhj. 10, Siöuhj. 1, Eyrarbakkahj. 10.—Ang. tons.: Reykja-
víkurhj. 34, Skipaskagahj. 1, Hafnarfjarðarhj. 8, Borgarfjarðarhj. 1, Bíldu-
dalshj. 1, ísafjarðarhj. 8, Svarfdælahj. 2, Höfðahverfishj. 1, Reyðarfjarö-
arhj. 1, Fáskrúðsfjarðarhj. 2, Eyrarbakkahj. 2.
Kmttanir: Ólafur Finsen ’i8, Steingr. Matthíasson ’i8, Gunnl. Einarsson ’i8, Helgi
Skúlason '17, Sigurm. Sigurðsson ’i/, Jónas Kristjánsson '17 og ’i8, Árni Árnason ’i8,
Jón Þorvaldsson ’i8, Próf. Gu'ðm. Hannesson ’i8, stud. med. Helgi Ingvarsson ’iS—
'17, Ólafur Thorlacíus ’i8, Eggert Einarsson, stud. med., '15—''17.
Félagsprentsmiðjan.