Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 84 iipp til sýnis almenningi. Þær sýndust mjög vel til fundnar, sýna alt mögu- legt í þessum efnum í auðskildum myndum, og ekki vanta fyrirsagnirnar! Combattez le tuberculose! er endalaust viðkvæSið. ViS þetta bætist svo fjöldi flugrita, sem dreift var út um alt, meðal almennings, í barnaskól- unum, til blaSanna, sem sagt, inn á hvert heimili. Le Matin lýsir þessari almenningsfræSslu á þennan hátt: — „HafiS þér séS berklabílinn ? ÞaS er Rochefeller Foundation, sem hefir fundiS hann upp. Hann veltur hér um alla vegi landsins meS stóreflis auglýsinga- spjöldum. LítiS á bílinn þegar hann kemur fyrst inn i borg eSa þorp. Og hann kemur ekki aS óvörum, því nokkru á undan hefir sendimaSur boSaS komu hans. Hann hefir talaS viS öll blöSin, borgarstjórnina, her- mennina og alla helstu menn. Borgarstjórinn lánar auSvitaS þessum im- presario, eSa sendimanni, góSan samkomusal ókeypis. ÓSar en salurinn er fenginn, þekur sendimaSurinn bókstaflega alla borgina meS götuaug- lýsingum. Og þvílíkar auglýsingar! Barnum og Baily hefSu ekki þurft aS skammast sín fyrir þær. ÞaS er ómögulegt annaS en hlæja aS sumum sögunum og uppdráttunum. Menn þyrpast saman í hópa utan um aug- lýsingarnar, skemta sér ágætlega og — læra um leiS. Skömmu síSar stígur karlmaSur og kona út úr járnbrautarlestinni. BæSi ílytja fyrirlestra um berklaveiki og í för meS þeim er önnur kona, sem hefir þaS starf á hendi, aS sýna myndirnar, sem hafa veriS hengdar upp i samkomusalnum. — AS lokum k'emur svo sjálfur berklabíllinn. Forstjórum Rochefellerstofunarinnar er þaS ljóst, aS jafnvel bestu vör- ur seljast ekki nema „naglinn sé hittur á hausinn." Þeir sem þekkja sann- leikann, þennan fágæta hlut, sem svo fáir hirSa um, reka sig á, aS þaS þarf almenningsfræSslu til þess aS geta útbreitt hann, og aS þaS þarf einnig auglýsingar til þess aS koma vísindalegum staSreyndum inn í höfuS manna. Hún er eitthvaS í þessa áttina sú ræSa, sem auglýsingarnar og myndir hamra inn í fólkiS: „Frakkar, Frakkar! Enginn hefir staSiS ykkur framar í vísindalegri rannsókn á berklaveiki. En þaS stoSar ekki, aS vísindamennirnir berjist einir gegn þessari landplágu. Hver einasti maSur verSur sjálfur aS taka þátt í baráttunni, á aS njóta góSs af þekkingu annara og miSla síSan öSrum af henni. Því leitiS þér til skottulækna og skrumara? Vegna þess aS þeir auglýsa freklega. Nú tökum vér auglýsingarnar frá þeim og not- um afl þeirra til þess aS útbreiSa vísindi og staSreyndir. — Þér fariS fyrst aS hugsa um berklaveikina þegar þér hafiS fengiS hana. Vér viljum láta ySur hafa stöSugar gætur á henni, svo þér getiS sloppið viS hana......... Þetta er leiSin, þetta er leiSin...Vér gerum læknisfræSina skiljanlega hverju barni......Þetta er leiSin, þetta er leiSin! SegSu oss hvaS þér þóknast, kvikmyndirnar eSa sjúkrahúsiS. Sýningin okkar forSar þér frá sjúkrahúsinu. ÞaS sem viS auglýsum er góS og gild heilsufræSi." ÁriS 1918 voru sýningar haldnar í 141 bæjum meS yfir 3000 íbúum, 875 fyrirlestrar haldnir og myndasýningar og á 3. miljón flugrita og mynda dreift út. Ekki komust Ameríkumenn yfir meira á rúmu ári en 27 departement. ÁSur þeir tóku til starfa voru þar 21 hjálparstöS fyrir, en 57 nýjar bættust viS á árinu, 20 var veriS aS undirbúa, en 49 voru komnar á fasta ásetlun. 15 Jiýjar rannsókiiastofur (laborat.) voru settar á fót og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.