Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1920, Page 9

Læknablaðið - 01.06.1920, Page 9
L/EKNABLAÐIÐ 87 vef, sem óx jafnvel inn í vöövana, sem næstir voru. ÞaS eru beinmæS- urnar í beininu, sem valda beinvextinum, og beinhimnan varnar því, aö beiniö vaxi út yfir sín réttu takmörk. Beinmyndun í osteomyelitis skýrir M. svo, aS meira eSa minna af bein- mærSum beinsins hafi loSaS viS beinhimnuna og valdiS beinmynduninni. Af öllu þessu leiSir, aS þaS skiftir ekki miklu viS resectiones, þó bein- himnan fari forgörSum. Þá er beinhimnulaust bein eSa beinflísar full- nægjandi til beingræSslu (beintransplantat.). Litlum flísum er jafnvel síSur hætt viS aS deyja, og eySast en stórum beinstykkjum. „Alt af heyri eg eitthvaS nýtt,“ sagSi kerlingin. Kenning M. kemur mjög í bága viS gamlar tilraunir, sem allir trúSu, og satt aS segja er skýring hans á hinni stórfeldu beinmyndun undir beinhimnunni í osteo- myelitis nokkuS tortryggileg, þó fátt skuli fortaka. — G. H. Próf. Max Joseph í Berlín gefur í Deutsche med. Wochenschr. góS og glögg ráS viS ýmsum húösjúkd. Er hér reynt aS gefa örstutt ágrip af sumu. Syphilis. Diagnosis; ÆtíS skal (viS ný ulcera) leita afar vandlega aS spirochete pallida: AnnaS hvort er þá skafiS lítiS eitt úr sárbarmin- um til rannsóknar meS skeiS eSa strokiö léttilega meS hreinum vír (Plati- noese) yfir granulationir, svo serum ýli út sem svo er notaö. SkafiS eöa vessinn, er nú sett á hreint gler, dropa af aqua destill. er dreypt ofan á þaS, og síöan öSrum dropa af teiknibleki (Pelikan Perltusch). AnnaS gler er nú lagt ofan á hitt, vökvanum núiS sem jafnast milli glerjanna, þau dregin sundur og látin þorna. Immersio. Sýklarnir sjást hvítir á dökk- brúnum grunni. Finnist ekkert viS vandlega leit, er beSiS 1—2 daga og leitaS aftur. Hafi nokkur lyf veriS sett á sáriö, er saltvatnsbakstur lagöur á í 24 klst. og leitaö svo. — AuSveldast er aö finna sýklana í glænýjum sárum, og þaS eitt gefur fulla vissu um diagnosis, áöur en sekundær ein- kenni koma í ljós. — Eftirtektarvert er, aS M. J. ætlast hiklaust til þess aS allir læknar kunni aS leita aS sýjdunum. MeSferS: Á sjálft sáriö er stráS calomeldufti 2svar á dag. ÓSar en diagnosis er viss, er reynt aö útrýma sjúkd. ÞaS tekst á helm- ing sjúklinga. Um 8 grm. af vandlega soSnu vatni, er helt í 10 grm. re- corddælu og 45 ctgrm. af neosalvarsandufti bætt í. Bullan er sett í dæl- una og hún hrist vel, til þess alt er uppleyst. Skamtinum er síSan dælt mn í bláæö á handlegg. Neosalvarsani er dælt 6 sinnum inn meS^dagamilli- bili. Milli þess er annaöhvort kvikasilfurssmyrsli núiS inn dagl. eöa sali- cylas hydrarg. dælt inn i nates annanhv. dag. Alls þarf þá 6 neosalvarsan- dælingar -f 30 smyrslaskamta eSa 15 kvikasilfursdælingar. — Tennur eru burstaöar 3svar á dag, og munnur skolaSur 2. hverja klst. — Full- vissa fyrir aö sýklar hafi algerlega útrýmst, fæst aö eins meS Wasser- manns-rannsókn 3. hv. mánuS í 3—4 ár( !) Sé nú lengra liöiö og secundær symptom komin eöa Wassermann posi- tiv tekur lækning margar atrennur, og stendur yfir ekki skemur en 2 ár. Er þá fyrst byrjaö á kvikasilfursmyrslum eöa dælingum, og svo eftir nokkurn tíma salvarsani. AS ööru leyti er svo fariS aö, sem fyr er sagt. — Næsta atrenna er hafin, þegar tekur aö bera á einhverjum syfilisein-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.