Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1921, Page 4

Læknablaðið - 01.03.1921, Page 4
34 LÆKNABLAÐIÐ Efalaust draga þessi deyfilyf eitthvaö úr krömpunum. Fólkiö gle'öst af því, eins og áhrifum flestra medicamenta palliativa. En er þetta nokkur lækning? Er þa'ö ekki eitthvaö undarlegt, aö dæla nýju eitri inn í konuna, sem er nógu eitruö fyrir? Er maöur ekki að stinga höföinu niður í sand, líkt og strútur? Meira vit sýnist vera í því, sem Zweifel ásamt fleirum ráö.leggja aö auki, — nfl. aö taka konunni blóö, 400—-500 cbctm. Og Bumm fer svo langt, að ráöa praktiserandi læknum. að tappa af konunni h e i 1 a n 1 í t e r af blóöi. Þaö finst mér þó nokkuð hart aö gengiö. En hver veit? Þegar eg var á fæöingarstofnúninni 1904 kendi próf. Meyer okkur í aðalatriöunum hiö sama og nú er víðasthvar samkomulag um meöal æföra fæðingarlækna: — a ð v i ö e c c 1 a m p s i a r í ö i umfr.am a 11 á þ v í, a ö t æ m a u t e r u s s e m a 11 r a f y r s t. Og við sáum þar hvað eftir annað mjög róttæka aðferö. Það var accouchement forcé, collum dilaterað meö Bozzis dilatator. Aö þvi búnu var Champetier-de-Ribes- belgur fyltur af volgu vatni og látinn inn í uterus, helst utan viö himii- urnar, en ef þær sprungu eöa voru sprungnar, þá inn í sjálft eggið. Til þess síðan aö örfa hríðarnar var 5—10 punda þungi látinn toga í belg- inn (extensio líkt og viö fractura femoris). Þessa harðýðgislegu meöferö þoldu konurnar illa og dóu flestar, sem eg sá, og börnin meö. Okkur stúdentum var annars kent, aö nota morfín og klóróform til aö hamla upp á rnóti krömpunum. Einnig kom til mála, að taka konunni blóð, og jafnvel þynna blóöið á eftir með saltvatnsgjöf. Þetta þótti brúk- iegt utan fæðingarstofnunarinnar, en innan þeirra veggja þótti þessi mildari aöferö ekki nógu róttæk né nógu líkleg að svara tilgangi sínum. Sjálf- sagt var því réttast, að fylgja aðferðum fæöingarstofnananna, ef maöur sá sér fært, — hugsuöum viö ungu aeskuláparnir. Eg fékk mér Cham- petier-de-Ribes belg, en leist hann þó ógæfusamlegnr. Eg kveið alt af þeirri stundu, er neyðin skipaði mér aö nota skrattans belgirin. Þetta dróst sem betur fór. Belgurinn skrælnaöi af þurki í verkfæraskápnum og gat ekki vatni haldið, þegar ár var liðið. Eg var feginn og fékk mér al'drei nýjan belg. Af Bumms kenslubók og öðrum þýskum ritum lærði eg, að Dúhrssens vaginal keisaraskurður eða kolpotomia anterior væri miklu heppilegri aöferö en dilatatio forcé með Bozzi og belg, og reyndist mér þaö líka þegar á þurfti að halda. 1 skurðinum félst blóötaka, sem sjálif- sagt hefir góöa þýöingu. Af tímaritum niínum sé eg þráfalt Dúhrssens skuröi hrósaö og hygg eg það vera með réttu. A seinni árum hafa margir læknar (einkurn Amerikumenn) tekiö upp á þvi, að gera sectio cæsarea abdominalis. Próf. Essen Möller hefir aðhylst þá aöferð í vissum tilfellum, eins og eg hefi áður skýrt frá hér i blaðinu. Sama eú að segja um Bunun. En þó geta konurnar dáiö! Bumm ræður nú sinum lærisveinum, líkt og Essen Möller, að reyna u m f r a m a 11 a ð k o m a í v e g f y r i r k r a m p a n a, þ e g a r jiað er hægt. Láta y f i r s e t u k o n u r n a r fylgjast með líðan konunnar og aðvara lækni í t í m a. Mjólkurfæði og r ú m 1 e g a e r u o f t a s t ó b r i g ð u 1 r á ð, e f í t i m a e r u t e k i n. Á kliník Bumms er nú orðið föst venja, aö leitast við að ná i fóstrið svo fljótt sem unt er. Ef einfaldari ráð duga ekki, er ýmist gerður venjm

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.