Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1921, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.03.1921, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 37 Nefndarálit berklaveikisnefndarinnar. Ritstj'órn Lbl. hefir ekki þótt þaö sæmandi, aö fara ekki nokkrum or'öum um bók þessa, sem er um þessar mundir send öllum héraösíæknum, og ræöir um slíkt merkismál. Það hefir dæmst á migf aö gera þetta, þó ekki væri eg alls kostar fús til þess. Annars vegar er sá vandi, að spilla ekkí íyrir góöu máli, hins vegar aö skrifa þó ekki undir annaö en þaö, sem manni virðist vel ráðið, en ofan á þetta bætist, aö jafnvel bestu sérfræö- ingar deila um flest atriöi í berklaveikismálinu. Þaö má heita aö enn sé það óráöin gáta. Allur meginkjarninn í áliti og tillögum nefridarinnar er sá, aö foröa b ö r n u m o g u n g 1 i n g u m f r á þ ví a ð v e r a samvlstium v i ð s m i t a n d i b e r k 1 a v e i k a s j ú k 1. Ef berklav. keinur upp á heim- ili, skal anriaö hvort taka sjúklinginn eöa börnin burtu. Um þessa aöalstefnu er ekki nema gott að segja. Börnunum er mest hætta búin, en það þykist eg þó hafa reynt, aö fullorðnir eru líka í hættu, aö æ t í ö s t a f a r h æ 11 a a f o p ri u m b e r k 1 u m, aö mirista kosti á ísl. heimilunum meö þröngu híbýlunum þar. Nefndin hefir numiö staðar viö börnin og þaö gerir máliö einfaldara, en þaö er fullflókiö fyrir því, og full ástæöa til aö spyrja hvort þetta sé framkvæmanlegt. Eg man svo langt, að þau voru ekki fá, berklaveikisheimilin í Eyjafjaröarsýslu og börn voru á flestum þeirra. Nefndin gerir ekki áætluri um hve mörgum börnum þurfi að ráðstafa, en gerir þó ráö fyrir (bls. 26), að þau veröi tæpast fleiri en 50 á ári, sem ríkissjóöur þurfi aö greiða meölag með, en þaö á hann að gera, ef efna- litlir eiga í hlut. Eg geri mér ekki miklar vonir um, aö margir geti greitt uppeldi barna sinna utan heimilis, án þess að „bíöa mikið tjón“ á efna- hag sínum. Eg get ekki skiliö, að þessi ágiskun um barnafjoldann sé nærri lagi, og þaö þó gert sé ráð fyrir því, aö oftar séu sjúkl. fluttir burtu en bömin. Hiö síöara hlýtur ])ó aö vcra verijan, ef sjúkl. hefir langvirina, ólæknandi berklav., en svo er um mjög marga. Ef miðaö er viö tölu nefndarimnar um, aö 450 nýir berklasjúkl. bætist viö árlega, og gert er ráö fyrir, að þriöjungur þeirra sé ekki smitandi eöa frá sama heimili, þá má þó gera ráö fyrir 300 heimilum, sem smitaridi sjúkl. koma frá. Nú eru aö meöal- tali um 1.8 börn og unglingar á heimili (innan 14 ára) og þó engin séu á sumum, em þvi fleiri á öörum. Á heimilum sjúklinga, sem bætast við á einu ári, eru því ca. 540 börn. Þó helmingur sjúkl. væri tekinn burtu, og æ 11 i e k k i a f t u r k v æ m t til heimilanna, yröi að ráöstafa 270 börnum. Og hér er aö eins miðað viö þá, sem bætast viö á einu ári! Þaö er erfitt aö giska á, hve nrikill barnafjöldinn yrði, til margra ára, en leið- beining er þaö, að talið var á Þýskalandi,, aö árlega væru þar ekki færri en 800.000 sjúkl. í landinu meö smitandi berkla (Die Zentralkommitee fúr Tuberculosebekámpfung 1915), en það svarar til þess aö hér væru rúmt 1000. Mér þætti ekki ósennilegt, aö barriatalan alls yrði nálægt þessu eða nokkru meiri, svo hér er ekki um neitt smáræðii aö gera.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.