Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1921, Side 14

Læknablaðið - 01.03.1921, Side 14
44 LÆKNABLAÐIÐ jafnaöi. Áhrifin era einkum aö þakka opsoninum og skamtar veröa aö vera ríflegir. Áriöandi aö ])aö sé snemma notað. Marggild (polyvalent) sera koma ekki aö fullum notum vegna þess, að áhrifin á hverja tegund eru að því skapi minni, sem fleiri eru haföar í samsteypunni. Blóðvatninu er ýmist dælt inn í æöar eöa vöðva (20—50 cbctm.), stundum inn í can. spin. Yfirleitt er ekki mikið úr lyfinu gerandi. — Bólusetning meö dauð- um sýklum getur komiö að góöu gagni, ef sjúkd. er hægfara eöa langvinn- ur. Sé hann bráöur er hún til ills eins, því þá er líkaminn hvort sem er undir afarsterkum áhrifum af sýklunum. Þvi miður er ekki að vænta gagns af öörum sýklum en þeim, sem ræktaöir eru úr líkama sjúkl. Marg- gildu bóluefnin reynast ónóg. Fyrsti skamtur er 10—20 mill. og síðar auk- inn. Vegjia þess aö bóluefnið þarf aö búa til í hvert sinn, er meðferðin ekki viö allra hæfi. Gonococci. Bólusetning má heita áhrifalaus viö bráöan og lang- vinnan lekanda, hefir aftur oft gefist vel viö epididymitis og arthroitis. Sömu áhrif hefir þó einfalt hrossaserum, svo þau eru ekki specific. 5—15 cbctm. af serum er dælt inn í vöðva. Áhrifin sjást oft eftir 3-—-5 klst. M e n i ri g i t i s e p i d e m i c a. Serumlækning hefir gefist vel, lækkað dánartöluna úr 60—80% niður í 31%. Polyvalent serum nægir, en áríð- andi aö þaö sé gefið snemma. F.f grunur er um sjúkd. er gerö punct. lumb. og sjáist ský eða grugg í mænuvökvanum, er rétt að dæla serum tafar laust inn, án þess að bíöa eftir sýklarannsókn. Ef sjúkd. er ákafur, er serum dælt inn i mænuslíðrið tvísvar á sólarhring fyrstu dagana, en ann- ars einu sinni og það í 3—4 daga. Skamtur fyrir fullorðna er 30—60 cbctmt. og er fyrst tæmt jafnmikið út af mænuslíðursvökva. Ef minna vill renna út af honum, verður að minka skamtinn eftir því. Rétt er að draga ekki nálina strax út eftir dælinguna svo tæma megi dálitið af vökva út ef þrýstingseinkenni koma i ljós (cyanosis, andardráttartruflun). Sumir dæla ekki að eins inn í mænuslíðrið, heldur líka inn í æðar (80— 150 cbctmt.). Það getur aukið áhrifin. G. H. Gynecologie et obstetrique. Brjóstsprungur. Le Lorier ræður til þess að þvo areola mammae i hvert skifti, undan og eftir, aö barnið er lagt á brjóst, meö 90 gr. alkoholi, og segir, að ef svíði undan þvottinum sé áreiðanlega sprunga, þó að hún sjáist ef til vill ekki. Þá vill hann bera á: subnitr. bismuth. 8-ungv. 100, sem græðir sprunguna á nokkrum klukkustundum. — (1920, II, nr. 3). Cancer og giftingar. Deelmann hefir rannsakað dánarskýrslur i Amster- dam með tilliti til þess, hvort þeir dánu, karlar eða konur, hafi lifað í hjónabandi eða ekki. Hann skiftir þeim í aldursflokka og hefir um leið athugað hve margir ibúar hafa verið i Amsterdam, giftir og ógiftir, i sömu aldursflokkum og á sama tíma, sem dánarskýrslurnar eru frá, en með því eina móti má fá áreiðanlega vitneskju um það, hvort cancer legst frekar á gift fólk eða ógift. Eftir skýrslu Deelmanns, er giftum konum hættara til að fá cancer mammae meðan þær eru í barneign en ógiftum, en eftir fertugt eru það tiltölulega fleiri ógiftar en giftar, sem fá cancer mammae, og þegar alt er reiknað saman, er þeim ógiftu meiri

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.