Læknablaðið - 01.06.1923, Síða 4
82
LÆKNABLAÐIÐ
en skoriö inn gegnum cervix en ekki fundus uteri, og jafnvel þótt infectio
sé komin,. ])á sýnist hann ekki hættumeiri, heldur frekar hættuminni, en
extraperitoneal skuröur, og a'Öferöin þar aö auki miklu einfaldari og þægi-
legri. Essen-Möller væntir mikils af cervical keisaraskuröi, sem komiö
gæti í staðinn fyrir margar háar tengur, vafasamar vendingar og lim-
anir barna.
Þriöja daginn var rætt um aögeröir viö empyema pleurae, og
voru þeir frummælendur Einar Key í Stokkhólmi og P. N. Han-
s e n í Kaupmannahöfn. Key hélt því fram, aö thoracotomia meö resectio
costae ætti aö vera normal-aðgerð, láta gröftinn renna hægt út og hreinsa
sem ])est fibrinskánir úr pleuraholinu, Hann leggur svo kera inri og’skol-
ar empyemholuna oft á dag meö Dakins vökva. Ef holan veröur steril
eftir nokkurn tíma, leggur hann stundum secundærsauma og lokar sárinu,
og hefir oft fengiö fljótan bata með því. Kera, sem liggja loftþétt, notar
hann aö eins ef empyemiö er stórt og gröfturinn þunnur, en skolar þá líka.
Viö empyema chronicum með stórri holu gerir hann thoracoplastik og
oftast í 2 lotum, byrjar efst og gerir aseptiska thoracoplastik, þekur sáriö
svo, aö ekki komist óhreinindi úr því í óperatíónssárið, og varast aö opna
holuna. Mikiö er undir því komiö, aö vita meö vissu hve stór holan er, en
það fæst best meö Röntgenskoðun, því aö thoracoplastikin þarf aö ná
vel upp fyrir efsta hluta holunnar.
P. N. Hansen notar mest opnu aðgerðina og haföi sem einkunnarorð á
erindi sínu þessi orö T e r r i e r’s : „L’empyéme est un abcés qu’ on traite
comme un abcés.“
R o v s i n g þótti leitt aö frummælendur höfðu ekki notaö aðferð hans
meö Pezzers kateter sem kera, en ýmsir aörir sem töluðu, höfðu reynt þá
aðferð og gefist vel.
Eftir aö aðalumræðuefnunum var lokiö, voru á hverjum degi flutt mörg
erindi eftir því sem tími vanst til, og skal eg minnast á nokkur þeirra.
H e n n i n g W a 1 d e n s t r ö m í Stokkhólmi haföi gert um ioo
A 1 b e e’s óperatíónir viö spondylitis og sýndi fjölda sjúklinga, sem
gengu teinréttir og hneigðu sig og sveigðu eins og ekkert heföi í skorist.
Hann ópererar ekki fyr en spondylitinn er kominn í ró, segir aö oft sjá-
ist ekki fyr en eftir langan tíma, hve margir hryggjarliöir séu sýktir, en
spöngin þurfi aö ná yfir 2 liði, bæöi fyrir ofan og neðan sýktu liöina.
Ef kryppa er komin, þá réttir hann hana smátt og smátt í gipsrúmi og
treystir svo alt saman þegar hryggurinn er orðinn beinn.
Aftur á móti voru aðrir, t. d. R o v s i n g, sem gert höfðu óperatíónina
meðan sjúkdómurinn var á hæsta stigi, jafnvel meö abscessum, með góö-
um árangri.
P 1 a t o u í Kristjaniu sýndi sjúklinga meö Sauerbrucks gerfihandleggi.
Gangar eru búnir til úr húðinni og festir við fram- eða upphandieggs-
vööva aö framan og aftan, sem svo geta hreyft hendina og fingurna meö
böndum, sem fest eru við beinsívalninga, sem stungiö er gegnum gangana.
H y b b i n e 11 e í Stokkhólmi haföi ópereraö 1 u x. c o x a e c o n g e n.
á fullorðnum og konu meö a r t h r. d e f o r m a n s c o x a e, hvorttveggja
meö góöum árangri.
E 1 v i n g í Hclsingfors talaöi um sympatectomia periarteri-
a 1 i s, sem farið er aö nota við angiospasmus á útlimum með paræsthesi og