Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1923, Side 16

Læknablaðið - 01.06.1923, Side 16
94 LÆKNABLAÐIÐ M. Magnús var sammála landlækni urn þaö, aS' taka yrSi tillit til vilja héraSsbúa og benti á EyrarbakkahéraS í því sambandi. Þá var tillaga frummælanda um aS kjósa 3ja manna undirbúningsnefnd er starfa ætti til aSalfundar Lf. ísl., borin upp og samþykt. Þessir hlutu kosningu: GuSm. Björnson meS 6 atkv., Maggi Magnús meS 5 atkv. og GuSm. Hannesson meS 6 atkv. F r é 11 i r. Skipulag kauptúna. ÞaS gengur seint í byrjun, aS koma framkvæmd- um í verk eftir Skipulagslögunum 1921. í skipulagsnefnd voVu þeir skip- aSir: Geir Zoega verkfr. (form.), GuSm. Hannesson og GuSj. Samúels- son. — Skipulagsuppdrætti á GuSjón Samúelsson aS gera. AS þessu hefir aS eins, eSa aS mestu leyti, veriS unniS aS því, aS fá nokkur kauptún mæld eSa fullkomna þær mælingar sem fyrir voru: (Vestmannaeyjar, Akranes, Bolungarvík, ísafjörSur, Akureyri), en nú tekur viS sá mikli vandi, aS gera sjálfa skipulagsuppdrættina. Erlendis er mikiS stimabrak sem stend- ur oftast árum saman, þó ekki sé gerSur nema skipulagsuppdráttur aS litlum borgarhluta og kostnaSur er oft svo tugum þúsunda skiftir. Hér á aS demba öllum bæjunum á einn mann og eina nefnd og má hvoru- tveggja duga vel. ef vel á aS íara. Úr því jeg minnist á þetta mál, vil jeg minna lækna á bók mína um skipulag bæja (fæst hjá ritara Háskólans). Mér er þaS sönn ánægja aS sjá, aS ýms vafamál, sem eg lagSi þar dóm á, hafa veriS úrskurSuS á sama liátt eSa svipaSan af færustu mönnum ytra, sem um þetta hafa ritaS síSan, t. d. hafiS milli húsa, til þess aS tryggja öllum íbúSarhúsum sólarljós. Sama er aS segja um ýms önnur atriSi, sem mikiS hefir veriS deilt um. G. H. Taugaveiki í Vestmannaeyjum. Þar hefir gengiS megn taugaveiki und- anfariS, einkum síSari hluta maímánaSar, og alls hafa þar sýkst nokkuS yfir 30 sjúklinga og 3 dáiS til þessa, — 25. júní. Annars er veikin mjög í rénun, en þó sýktist einn sjúklingur fyrir 2—3 dögum, sem átti heima á taugaveikisheimili. Landlæknir fór til Eyjanna seint í síSastliSnum mán- uSi, og var þar frarn yfir mánaSamótin. Voru þar gerSar nauSsynlegar sóttvarnarráSstafanir á ríkiskostnaS og GoodtemplarahúsiS tekiS sem sóttvarnarhús og komust flestir sjúklingarnir þar aS, en hinir voru ein- angraSir heima. Vaccine hefir veriS notaS talsvert þar til verndar. í Vestmannaeyjum voru á þriSja hundraS verkamanna, sem þurftu aS koniast til lands. Ómögulegt þótti aS halda því fólki þar innilokuSu eSa einangruSu og atvinnulausu. — Eftir tillögum landlæknis gaf stjórnar- ráSiS þeim, sem þurftu aS fara í land undanþágu, meS þeir-.i skilyrSum: ]. Enginn má fara af sýktu heimili. 2. Enginn fari sjúkur eSa grunaSur um aS hafa taugaveiki. 3. Enginn fari nema heimili á landi vilji taka viS honum. 4. Um alla, sem fara í land, sé viSkomandi héraSslækni símaS nafn og heimili. 5. Allir, sem fara, skuldbinda sig til aS vera undir eftir- liti héraSslæknis eSa manns, er hann setur, þar til 3 vikur eru liSnar frá

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.