Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.1923, Qupperneq 11

Læknablaðið - 01.11.1923, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ 240 slátur — lungu, lifur og jafnvel heila — sem væru svo sollin, aö fólkiö vildi ekki hiröa þau, því aö alt hitt syöi fólkiö og æti. Vildi ekki látá banna hundahald, en hækka hundaskatt. G. Thor. vildi láta alla hundaeigendur í kaupstööum téyma hunda sína í bandi. Magn. Ein. taldi hundahreinsun útbreiðslumeöal á sullaveiki, en ekki sullavarnir. Ef prophylaxis væri nógu góö ætti echinococcinn eina hunds- æfi eftir hér á landi og ekki meira. Takli heppilegt að sveitir heföu eftir- litsmeitn, sem feröuöust um sveitirnar og litu eftir sullavörnum og skýrðu fólki frá gagnsemi og tilgangi þessara sullavarna. Gunnl. Cl. hélt fram hundabannstefnu sinni hvað viö kæmi kaupstöðum á landinu; kvaö þjóðina aldrei myndi leggja of mikið á sig til sullavarna. fanst árangurinn eftir 50 ára bil vera skammarlega lítill. H. Hansen vildi leggja til aö hundahreinsunum væri haldið áfram að minsta kosti um tíma (2—5 ár). Magn. Ein. kvað ekki vera minst á hundahreinsanir í reglugeröinni og hvergi beinlinis lagt til að leggja þær niður, en taldi þær ekki einasta óþarfar, heldur einatt oft ólieppilegar. Lagöi til, aö kosin væri 3ja manna' nefnd til að athuga reglugeröaruppkastiö. Matth. Ein. fanst fundurinn gera alt of lítiÖ úr rénun sullaveikinnar á síöari árum. Las upp tillögu um aö kosnir væru 2 menn i nefnd meö Magn. Ein. til athugunar á uppkasti aö reglugerð um sullavarnir. Gunnl. Cl. vildi vita frá hverjum frumvarpiö kæmi, frummælanda eöa læknafélaginu. Fillaga Matth. Ein. um aö læknafélagiö kysi 2 menn í nefnd til að at- liuga reglugeröina ásamt Magn. Ein. var samþykt, og hlutu þeir kosn- ingu Guöm. Magnússon, próf. og Þóröur Sveinsson, læknir. F r é 11 i r. LæknablaðiÖ. Nóvember og desemberblaðinu hefir veriö slegiö sam- an, og er þó blaðið ekki stærra en venjulegt mánaðarblað, en þetta er gert til sparnaðar, og mega lesendur þó vel viö árganginn una, hva'ð snertir blaösíöufjölda. Afmælisritið var sent ýmsum erlendum læknaritum á Norðurlöndum, Englandi, Frakklandi, Þýskalandi og Ameríku og höfum vér þegar séö lofsamlega á þaö minst. Lausn frá embætti hefir Halldór læknir Stefánsson fengiö, eftir um- sókn, og er Knútur Kristinsson nú settur læknir i Flaieyrárhéraöi. Laus embætti. Ekki færri en sex læknishéruð eru nú auglýst laus: Flate)rjarhéraö, umsóknarfrestur liðinn, en enginn hefir enn þá um þaö sótt, Flateyrar-, Höfðahverfis-, Patreksfjarðar-, Reykhóla- og Vopna- fjaröarhéruö, og er umsóknarfrestur um þau til áramóta. Læknar á ferð. Steingrímur Matthíasson kom hér nýlega á leið til Ameríku. Hann kom viö í London, eins og sér á bréfi hans, sem birtist í þessu blaði, og er nú kominn til Bandaríkjanna. Haim geröi

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.