Læknablaðið - 01.11.1923, Síða 12
LÆKNABLAÐIÐ
250
ráö fyrir aö verða aö heiman meiri part vetrarins. Sigurmundu r
Sigurössion kom hér líka viö fyrir skömmu, á heimleið, hafði ferö-
ast um Danmörku og Þýskaland i sumar. Ó 1 a f u r Ó. L á r u s s o n
hefir í sumar feröast um Norðurlönd, Þýskaland og Austurríki, og er
kominn heim aftur. G u ö m. G u ð f i n n s o n er í ien og leggur stund
á augnlækningar. en Ó 1 a f u r Gunnarsson fæst viö meltingarsjúk-
dóma í Berlin, Þá er Gunnlaugur Einarsson fyrir nokkru far-
inn utan og ætlaði sér aö ganga á háls-, nef- og eyrna-lækningadeildir
í Wien.
Magnús Pétursson, bæjarlæknir, fékk i haust hálsbólgu og upp úr
henni otitis media, sem ekki batnaði fyr en búiö var aö meitla upp eyraö.
Hann er nú oröinn alheill og tekinn til starfa.
KonráÖ Konráðsson, læknir, hefir legið á spítala undanfarið, óperer-
a'öur vegna echinococcus hepatis subphrenicus. Hann er nú kominn heim
og er á góðum batavegi.
Árni læknir Vilhjálmsson er sestur aö á Seyöisfiröi, sem aöstoöar-
læknir héraöslæknisins.
Skólaskoðun. Aöur skólar tækju til starfa í haust, voru öll skólaljörr.
skoðuð og komu sum þeirra meö læknisvottorö i skólana, en 12—1300
börn voru skoðuð í Barnaskólanum. Af þeim, sem þar voru skoðuð og
í skólann æt’luöu. voru 2 meö greinilega berklaveiki.
Sýning á hjúkrunargögnum var haldin hér í bænum seinni part nóvern-
bermánaöar og haföi Félag ísl. hjúkrunarkvenna efnt til hennar. Þar voru
sýnd uppbúin rúm, Ijaöáhöld, og fjöldamargt annaö, er aö hjúkrun lýtur
og var sýningin að öllu leyti hin laglegasta.
Læknar á alþingi. Iieldur hefir þeim fækkaö, læknum á þingi, viö
nýafstaðnai kosningar, og er Halldór Steinsson nú einn eftir.
Stefán læknir Jónsson er nú sestur aö sem praktiserandi læknir í Tanlov
i Vejleamti á Jótlandi.
Kynsjúkdómarnir. Lög um varnir gegn kynsjúkdómum, sem samþykr
voru á seinasta Alþingi, voru staðfest 20. júní í sumar og hafa nú veriö
sérprentuð og send læknum. Samtímis hafa veriö sendar út reglur um
framkvæmd laganna, rannsókn sýktra og hvernig meta skuli sýkingar-
hættu, skrásetningu syfilissjúklinga o. fl.
Heilsufar í héruðum í júlí 1923. V a r i c e 11 a e: Fáskrúösf. 4, Vestm.
1. — Febr. t-yph.: Flateyr. 1, Akureyr. t, Húsav. 1, Seyðisf. 1. —
F e b r. r h e u m.: Skipask. 1, Blönduós. 1, Sigluf. 2, Akureyr. 1, Höföahv.
1, Þistilf. 1, Seyöisf. 1, Rangár. 2. — F e b r. puerperal: Svarfd. 1,
Keflav. 1. — S c a r 1 a t.: Borgarn. 3, Flateyr. 1, Akureyr. 5, Húsav. 1,
Vestm. 2. — Erysipel.: Hafnarf. 1, ísaf. 1, Vestm. 1, Rangár. 1. —
A n g. parot.: Rangár. 2, Eyrarb. 3. — A n g. t o 11 s.: Hafnarf. 1,
Skipask. 4, Stvkkish. 1, Patr.f. 1, ísaf. 6, Hesteyr. 2, Reykjarf. 1, Hólmav.
1, Miðf. 2, Blönduós 1, Hofsós. 1, Sigluf. 7, Svarfd. 2, Akurevr. 12,
Húsav. 1, Vopnaf. 1, Seyöisf. 10, Reyöarf. 1, Fáskrúðsf. 2, Vestm. 9.
Rangár. 1, Grímsn. 3. — D i p h t e r.: Hafnarf. 2, Þingeyr. 12, Akureyr.
1, Reykd. 1. — Traclieobr.: Hafnarf. 15, Skipask. 8, Borgarf. 5,
Borgarn. 1, Ólafsv. 5, Stykkish. 6, Patreksf. 1, ísaf. 6, Hóls. 16, Nauteyr,