Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 8
2 LÆKNABLAÐIÐ omnicellulær. ASrir vilja bæta viö omnihumoral. Þetta kann svo aS vera, en litlu er maSur nær um eSli verkunari'nnar fyrir þaS. Eins, og þar stend- ur, þegar skilninginn þrýtur „ein prachtig Wort zu Dienste steht“. Hvernig sem þessu svo er fariS, þá er hér tvímælalaust um typiska verkun aS ræSa, sem kemur fram þegar ýmsum klofnunarproduktum af eggjahvítu er dælt inn parenteralt. Hámolekulær eggjahvíta hefir aftur á móti enga slika verkun; fyrst þegar hún er klofnuS niSur í albumose og aminosýrur kernur hún fram. Nú hefir þaS sýnt sig viS frekari tilraunir, aS fleira er til en eggja- hvíta, sem verkar meS líku rnóti, ef ekki kanske alveg eins. ÞaS var ekki nema eSlilegt, aS svipuS verkun fengist meS jurtaeggja- hvítu, heldur ekki beinlinis furSanlegt þó aS Röntgengeislar, meS sínurn destruerandi krafti, verkuSu líkt. B i e r geislaSi heilbrigSa líkamsparta og fékk meS ]dví venjulega eggjahvítuverkun. Hitt virtist einkennilegra, þegar terpentina, brennisteinsemulsion, hypertonisk saltvatnsupplausn, jafnvel destilleraS vatn fanst aS hafa svipaSa verkun, ef því var dælt inn í hold. Margir hættu þá aS tala um proteintherapi, og tóku í staSinn (hér í Þýskalandi) upp orSiS „Reizkörpertherapie". Englendingurinn kallar þaS stutt og laggott unspecific treatment. Menn litu svo á, aS injectionin verkaSi sem einshvers konar irritation, sem örvaSi og yki varnarkrafta líkamans, svo aS hann fengi betur staS- ist í baráttunni á móti hinum og öSrum skaSsemdum. Þessi skoSun dró ekki alllítinn dilk á eftir sér. Nýja öldin stóS undir merki specificitetsins, sem Ehrlich og Behring höfSu innleitt. Menn hugsuSu sér sjúkdómseitrin sem skráargöt, móteitrin sem tilsvarandi lykla. Ef sjúkd. átti aS læknast, varS aS finna þann eina og rétta lykil, sem aS skránni gekk. Nú fór aS kveSa viS annan tón: Þetta var mesta vitleysa, meS alla þessa mörgu lykla, þaS væri óþarfi, nægi- legt væri aS hafa þjófalykil sem aS öllnm skránum gengi. SíSan var geng- iS í berhögg viS alt sem rnenn höfSu hingaS til kallaS specifikt: tuberkulin og sera féllu eins og hráviSi, jafnvel difteriserum átti enga specifika verk- un aS hafa. B i ngel þóttist hafa komist aS þeirri niSurstöSu, aS óspeci- fikt hestaserum gæfi sama árangur. Þetta var nokkuS langt gengið. Svona mikiS „óspecificitet" var ekki til. Difteriserum er specifikt, túberkulin sömuleiSis, þótt sumir neiti því enn þá. En eins og vænta mátti var óspecifika verkunin ekki gjálfur eitt. Þjófalykillinn virSist virkilega vera til. En hann sýnist vera býsna líkur nafna sínum: of stór fyrir suma lása, of lítill fyrir aSra; þó aS hann virSist eiga aS ganga aS, er samt ekki nokkur leiS aS ljúka upp meS honum; en einatt er mikiS undir því kom- iS, hve laginn þjófurinn er, sem á heldur. — Svo mikiS má því telja fulIsannaS, aS sérstök efni og efnasambönd, eink- um eggjahvíta, verka meS einhverju móti, sem enn er ekki ljóst, þannig á líkamann, aS honum eykst máttur til aS sigrast á ýmsum noxa, líf- rænum og ólifrænum. Menn hafa gert sér óteljandi hugmyndir, til aS reyna aS skýra fyrir sér í hverju verkun þessi sé fólgin, en fæstar eru verSar þess, aS á þær sé nokkuS nánar minst. AuSvitaS er þaS engin skýring á eggjahvítunnar modus agendi þegar B i e r segir, aS pr. inj. geri- króniska& bólgu akut

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.