Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 18
12
LÆKNABLAÐIÐ
tunica vaginaiis, og særir fyrst himnuna til aö betur gxói viö.
Þaö dregur töluvert úr tiltrú manna til Voronoffs, aö kollegar hans
í París synjuðu honum.um aö birta'þessar nýjungar á læknafundinum.
sem þar var haldinn. Líka sé eg þaö, að Knud Sand, sem er mesta au.t.o-
ritet Dana í þessari sérvisku allri, nefnir ekki Voronöff í síöustu rit-
geröum sínum.
Ef Voronoff fer með satt mál, verður þaö j)ó ekki þagaö í gleymsku.
En hæpiö er aö mörgum þyki fýsilegt, að taka lán hjá öpunum, þegar
fjöriö fer aö dofna og færist kyrðin nær.
Steingr. Matthíasson.
Félagar Læknafélags íslands.
Árni Arnason, Árni B. Helgason, Ásgeir Blöndal, Björn Jósefsson,
Bjarni Jensson, Bjarni Snæbjörnsáon, Björn Blöndal, Davíö Sch. Thor-
steinsson, Eiríkur Kjerúlf, Friðjón Jensson, Guöm. Guömundsson, Gúnn-
laugur Þorstei.nsson, Guöm. T. Hallgrímsson, Guðm. Þorsteinsson, Georg
Georgsson, Guöm. Guðfinnsson, Gísli Pétursson, Guöm. Björnson, Guöm.
Magnússon, Guöm. Hannesson, Gunnlaugur Claessen, Gúöm. Thorodd-
sen, Gunnlaugur Einarsson, Halldór Steinsson, lTelgi Skúlason, ITalldór
Gunnlaugsson, Halldór Hansen, Halldór Kristinsson, Halldór Stefánsson,
Helgi Guðmundsson Siglufiröi, Hinrik Erlendsson, ITelgi Guömundsson,
Jón Þorvaldsson, J'ón Jónsson, Jónas Kristjánsson, Ingólfur Gíslason,
Jón Kristjánsson, Jón Rósenkranz, Jón Hj. Sigurðsson, Júlíus Halldórs-
son, Jón Norland, Jón Benediktsson, Jón Árnasön, Kristján Kristjánsson,
Kristján Arinbjarnar, Konráö Konráðsson. Kristmundur Guðjónsson.
Magnús Sælíjörnsson, Magnús Pétursson, Magnús Jóhannsson, Maggi
Magnús, Matthias Einarsson, Ólafur Finsen, Ólafur Gunnarsson, Ólafur
Ó. Lárusson, Ólafur Þorsteinsson, Ólafur Thorlacius, Ólafur Jónsson.
Pétur 'l'horoddsen, Páll Kolka, Siguröur Magnússon, Vífilsst., Sigurður
Magnússon, Sigvaldi Kaldalóns, Sigurjón Jónsson, Steingrimur Matthias-
son, Sigurmundur Sigurðsson, Sigurður Kvaran, Sæmundur Bjarnhéö-
insson, Stefán Jón^son, Stefán Gíslason, Snorri Halldórsson, Skúli Guö-
jónsson, Valdemar Steffensen, Vilhelm Bernhöft, Þóröur Edilonsson, Þor-
björn Þórðarson, Þórhallur Jóhannesson, Þorgrimur Þóröarson, Þóröur
Sveinsson, Þóröur Thoroddsen, Þorvaldur Pálsson.
Læknar á íslandi, sem eru ekki félagar Lf. Isl.: Árni Vilhjálmsson,
Daníel Fjeldsted, Guðni Hjörleifsson, Helgi Ingvarsson, ITelgi Jónasson,
Hinrik Thorarensen, Jónas Rafnar, Jónas Sveinsson, Knútur Kristinsson,
Karl Magnússon, Kristin Ólafsdóttir, Lúðvík Norödal. Óskar Einarsson,
Páll Sigurðsson, Steingrímur Einarsson, Valtýr Albertsson, Vilmundur
Jónssön.
Þeir læknar, sem vilja gerast félagar, geta tilkynt það stjórn félags-
ins og verða þeir þá ritaðir í félagatalið.