Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 12
6 LÆKNABLAÐIÐ pentína verki vel á toxiskar og bakteriellar veíjabreytingar, einkum alls- konar staphylomykosis, svo sem furunkulosis, pyodermi, follikulitis, ýms excem, acne, impetigo og pemphigus. Terpentínan verkar alt ö'Sruvísi en pr. inj. — Nokkrum klst. eftir inj. stö'övast graftrarmyndun og útferS algerlega, oft dögum saman. Bakter- íurnar virSast lamast svo lengi sem terpentínan cirkulerar. í móts. viö pr.th. veröur stranglega aö varast aS fá fram lokalreaktionir, sem viS pr.th. er aSalatriSiö. ViS augnsjúkdóma er.óhætt aS fullvrSa, aö best og mest reynd sé komin á pr.th. Augnalæknar munu alment ógjarnan vilja vera án henn- ar. Cords* kallar þaö „Kunstfehler“ aö vanrækja aö nota pr.th. vi'ö gonoblenorrhoea adult. öllum kemur saman um, aS á þennan sjúkd. verki hún einstaklega vel: eftir eina mjólkursprautu líöur bólgan úr hvörmun- um, útferS minkar og cornea bjargast. Ekki er þessi meSferö sarnt svo einhlít, a'S hún geti ekki brugðist,' en þaS viröist vera fremur undantekn- ing. Hins vegar viröist hún duga lítiS eSa ekkert viö gonoblenorrhoea neonat. Viö ýmsar konjuktivabólgur á pr.th. aS hafa reynst vel, þar á meöal viö difteri, conjunctivitis vernalis o. fl. ViS keratitis scrophulosorum fæst yfirleitt góöur árangur, einkum ef eczem og útferS er meS. Af öörum hornhimnusjúkd. verkar pr.th. vel á herpes ‘corneae, herpes zoster, ennfremur viö traumatisk hornhimnu- sár, svo framarlega sem pneumokokkar halda þeim ekki viS. Viö iritis góöur árangur. Ein mjólkursprauta kvaö oft nægja ti! aö breyta sjúkd. á betri veg, vikka sjáaldur, sem ekki lætur undan atropini, hreinsa liquor canierae, svo aö hann veröur tærari, verkir minka eöa hverfa alveg. Sérlega góö kvaö verkunin vera viö iritis rheumatica. Ýmsir þykjast hafa séS glaukoniþrýsting minka vi'ö pr.th. Vel er látiS yfir pr.th. viö infektion í augum eftir meiösli. Bólgan kvaS hjaöna og liSunin batna furðu fljótt. Eins og af þessu sést, má nota pr.th. viö æSi marga augnsjúkd.** Einkennilegt er þaö, aS svo að segja öllum ber saman um þaS, aö mjólk- m verki betur en nokkurt af hinum eggjahvítupræparötunum. B e h r*** lætur illa yfir því, a'ö ómögulegt sé aö sjá mjólkurverkunina út fyrirfram. 2 tilfelli, sem eftir öllu ytra útliti aS dæma viröast vera alveg samskonar, svara gagnólíkt upp á mjólkursprautuna: annar sjúkl. veröur undir eins hitalaus, hjá hinum sjáist aö vísu sama reaktion eftir sama skamt, en bati sjáist enginn. Hann tekur þvi upp á aS nota Olobinthin (i cm.3 eins og Klingmúller) ; segir sér reynist þaS vel, einkurn viö krón. sjúkd. Játar ]ió aö mjólkin verki yfirleitt betur. Samt segir hann terpentínu duga betur viS barnasjúkd., hordeolum, blepharitis ulcer. o. s. frv. (jrynækologi. Bólguhersli i adnexa minka óvenju fljótt viö caseo- * Klin. Woch. 1923, nr. 4. ** Axenfeld segir í síðustu útgáfunni (1923) af kenslubók sinni: „Es ist kein Zweifel, dasz mitt diesen aktivierenden Mitteln auch fúr die Augenheilkunde viel gewonnen ist zur „Bekampfung infektiöser Lokalerkrankungen, besor.ders bei der gonorrhoischen Blenorrhoe." =.<** Múnch. med. W. 1923, nr. 34 og 35.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.