Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ *7 / san og mjólk. v. J a s c h k e sá genital- og peritonealberkla batna furSu fljótt undan caseosan. Surnir láta vel yfir Yatren intravenöst viS léttari teg. af barnsfarasótt. Vissara er samt a'S gefa þaS gætilega, því að eitrun- arverkanir hafa komiS frarn eftir aS hreinni Yatrenupplausn hafSi veriS dælt inn í æS. Einna rnest er pr.th. notuS viS króniskar 1 i S a 1 í 8 a n i r.* Mjög er samt mismunandi hvernig hún verkar á liSasiúkd. Á suma verkar hún hreint ekki neitt, eins og t. d. liSalíSanir seni koma fram hjá kon- um í klimakterium og ef til vill standa í sambandi viS truflun á innri sekretion. Ovoglandol kvaS þó oft verka vel. Annars er pr.th. reynandi viS svo aS segja allar tegundir af krón. liSasjúkd. Galdurinn er aS skamta rétt. Byrja nógu smátt, t. d. meS 0,2—0,5 cm.3 Yatren-kaseiu 5%. Re- aktion á aS koma í liSinn, þroti og eymsli, en ekki um of. Venjul. er ekki þorandi aS endurtaka inj. fyr en eftir 4 daga. B r e n n i s t e i n s e m u 1 s i o n (1% sulf. dep. í oliu) hafa franskir læknar (Delahaye og Piot) notaS meS mjög góSum árangri viS krón. liSagigt. Margir, sem revnt hafa þessa aSferö hér, vara mjög viö henni vegna þess hve erfitt sé aS skamta rétl. LiSir hafa stirSnaS á skömmum tírna eftir aS of mikiS hefir veriS gefiS. Barnasjúkd. Börn meS pædatrofi fara iSulega aS þyngjast eft- ir aS hafa fengiS hestaseruminj. K o v á e s** reynist hestaserum duga vel viS primær pædatrofi, þ. e. atrofi, setn stendur í sambandi viS konsti- tutionsanomali og sem engin diæt dugar viS, ekki einu sinni móSurmjólk. Dýrmætt væri ef þaS reyndist rétt. ViS sekundær atrofi reyndist Kováes þaS gagnslaust. Vert er aS taka eftir því, aS viS pædatrofi reynist hesta- serum betur en nokkur önnur eggjahvituefni. Allmerkileg er reynsla Pribrams, sem tekur upp á aS reyna pr.th. viS magasár. Hann lætur sjúklinga, sem eftir itarlega rannsókn (m. a. Rönt- gen) reynast aS hafa maga- eSa duodenalsár, ganga aS verki sínu meSala- laust og einskis matarhæfis gæta. ÞaS eina, sem hann gerir viS þá, er aS dæla í þá eggjahvítu. Eftir sögn hans sjálfs, er árangurinn merkilega góSur. Sjúklingar, sem lengi hafa þjáSst, losna eftir fáeinar inj. viS verkina, ennfremur segir hann sýru minka, sömuleiSis retention, meira aS segja þykist hann hafa séS Haudecks nis'chur hverfa. Hann segir sjúklingana fara fljótt aS þyngjast meS þessari meSferS. Þegar sjúkd. tók sig upp aftur eftir aS hafa batnaS um stund, verkaöi endurnýjuS pr. inj. venjul. enn skjótar en sú upphaf!. Pribram prófaSi fjölda præparata; reyndist Novoprotin best. Dældi 0,2—1 cm.3 inn í æS meS 3—4 daga millibili. Hann segir sjúkl. fara aS megrast, ef of lengi sé haldiS áfram meS pr. inj. Því ekki vert aS gefa meira en 10—12 í einu. K a 1 k*** (Frankf. a. M.) prófaSi þessa aSferS Pribrams. Hans reynsla er sú, aS pr. inj. hafi lítil eSa engin áhrif á magasárin : objektiv einkenni, sýra, Röntgenmynd o. s. frv. haldist oftast nær óbreytt eftir sem áSur. Játar samt aS sjúkl. losni oft einkennilega fljótt viS verki siná meS þess- Peemöller, Deutsche ined. W. 1922, nr. 36. í nýútkonnnni grein í Múnch. med. W., nr. 45 ráðleggur Peemöller Cisan-Helm, sem mildara præp. en Yatren-Kasein. ** Deutsche med. W. 1923, nr. 10, *** Klin. Woch, 1923, nr. 28,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.