Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 14
8 LÆKNABLAÐIÐ ari jneSferð. Álítur _pr. inj. verka sem antineuralgicum og fer því aö reyna þær viö ýmsa neuralgiska verki (Ischias, tabeskrisur, cholecystitis o. f 1.), stundum meö mjög góöum árangri. Þessi skoöun hans, aö pr.th. verki antineuralgiskt, er ekki ný, því að Vaccineurin, sem vafalaust má telja með bestu taugagigtarmeöulum, er samsett úr uppleystum bakteríum, sem sjálfsagt eiga proteinefnum aö miklu leyti verkun sína aö þakka. Weis z* tók upp aðferö Priljrams og lætur vel yfir. Hann fékk svo miklar lokalreaktionir (magaverk og eymsli), aö hann fór aö nota pr. inj. djagnostiskt, einkum til aö greina á milli magasára og annara maga- sjúkd. af nervösum orsökum. Ef sjúkl. hafði magasár, fékk hann 2—4 klst. eftir að Novoprotin haföi verið dælt inn í æö á honum magaverk og eymsli á takmörkuðum bletti. Viö neurose aftur á móti aö eins universel reaktion, hiti o. s. frv. K a 1 k er sá eini, sem reynt hefir þessa meðferö viö magasjúkd., sem lítið gerir úr henni. G r o t e>|:* og H a m p e 1*** láta báðir mjög vel yfir henni. í nýútkominni greinv segir Pribram frá þeirri reynslu, sem hann hefir fengið síðan hann skrifaöi grein sína í fyrra, Og staöfestir þar í öll- um aöalatriðum það sem hann hélt þá fram. Lætur einkum vel yíir því, hve vel takist aö lækna stenosis meö pr.th. Ótrúiega mörg pylorusþrengsli orsakist af spösmunr sem pr. inj. takist venjul. aö leysa. Ef eiigirin árang- ur sést eftir 10 inj.(o,2-—1,0 intrav.), hættir hann i 6 vikur og byrjar síðan á ný. Mikið rná deila um þaö, að hve miklu gagni pr.th. komi viö berklaveiki. Öll líkindi viröast vera til að ætla, að tuberkulin komi aö betri notum i þeim tilfellum þar sem árangurs mætti vænta af pr.th., 11I. þar sem viss tilhneiging er til bata, eins og viö produktiva berkla í lungum. Viö exsuda- tativa berkla er protein alveg eins og tuberkulin til ills eins. Nýlega hefir Gructer+'t reynt Yatren-Kasein við kirurgiska berkla meö góöum árangri, ef eitthvað má marka grundvöllinn, sem dæmt er eftir, nl. reaktion upp á partigen-tuberkulin Deycke-Muchs eftir fyrirsögn Drúggs. Eg endist ekki til að telja fleira upp sem vert er að reyna pr.th. viö. Beyna m á hana við alla skapaða hluti og hver sem vill getur prófaö sjálfur; fjarri sé mér þó að ráðleggja nokkrum polypragmasi í því frcm- ur en ööru. I.oks væri eftir aö fara nokkrum oröum um skömtunina. Eins og áður er sagt, er ekki gott að gefa algildar reglur i þeim efnum. Stundum virð- ist einu gilda hvort dælt er inn 1 eða 20 cm.3 af rnjólk, í öörum tilfell- um þarf aö vanda betur til. Við akut. sjúkd. (erysipelas, angina) er alla- jafna óhætt að dæla 10 cm.3 af mjólk inn i vöðva. Um króniska liða- sjúkd. má gefa ])á reglu, að best sé að byrja með rnjög litlum skamti (t. d. 1 cm.,! mjólk) og smáhækka hann þangað til reaktion kemur i liö- inn. Gefa síöan eftir að öll reaktionseinkenni eru horfin, aftur sama skamt og endurtaka hann í mesta lagi 10 sinnum. Þetta sarna gildir um * Deutsche med. W. 1923, nr. 34. ** M. med. W. 1923, nr. 2", bls. 894. *** Med. Klin. 1923, nr. 26. + Klin. Woch., nr. 46. ++ D. m. W. 1923, nr. 45.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.