Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 15
LÆkNABLAÐIÐ 9 flesta aöra krón. sjúkd. Best er aö foröast sem mest almenna reaktion, hita o. s. frv. viö króniskar líöanir. Hins vegar segist Behr hafa feng- ið besta verkun meö mjólk viö augnsjúkdónia ])egar sjúkl. fékk hita eftir inj. Sjálfsagt gildir ekki eitt og sama hver sem sjúkd. er, eins og drepiö Iiefir veriö á að framan, heldur viröast líkuj vera til þess, aö innan um alt þetta „óspecificitet“ felist hitt og annaö af „specificiteti“, sem jafn- vel þeirn, sem hæst hrópa á móti ,,specificitetinu“, myndi þykja gaman að geta dregiö fram í dagsbirtuna. Enginn skyldi halda aö þessi lækmngaaðferö, sem hér hefir veriö m.inst á, sé ný, fremur en annaö undir sólunni. Að eins orðiö proteintherapi. er nýtt og glæsilegt nafn, en í raun og veru er þetta ekkert annaö en upp- dubbaður, gamall og vel þektur hlutur, sem falliö h'afði talsvert á í seinni t'ö. en sem áöur átti sér mörg nöfn og vaf i hávegum hafður. Ekki er að vísu svo mjög langt síðan aö fariÖ var að dæla eggjahvítu inn pareiv teralt. Helst var þaö, aö menn dældu blóöi inn viö ýmsum sjúkd. Þannig er sagt frá því að afi Darwins hafi dælt sauða- og asnablóöi inn í æöar á sjúklingum meö „febris putrida". Denis hafði áöur (1667) trans- funderaö lambablóö. En af skiljanlegum ástæöum gátu slíkar aöferöir ekki oröiö langlífar méöan menn höfðu enga hugmynd um asepsis. En proteintherapi haföi veriö til löngu áöur, að eins i dálítið ööru formi. Ferrum candens, helsta vopn gomlu mannanna, er nl. óbeinlínis pr.th.: lokal irritation með meiri eða minni evðileggingu á eggjahvítu, sem siö- 'an resorberast. Og hvaö skyldi hankinn vera, ef ekki af sama sauöahús- inu? Úr graftrarsárinu resorberast eggjahvíta og hormón, sem vafalaust hafa sína therapeutisku verkun.* Guðshandarplásturinn þótti góöur á sinni tíö, og hefir sjálfsagt ekki verið svo fráleitur, þó aö hann hati oröið að víkja fyrir beittari vopnum. Sé lengra litiö aftur i tímann sér maður aö Themison (ca. 50 f. Kr ) byggir sína ,,methodik“ að miklu leyti einmitt á þvi lögmáli sem virðist vera grundvöllurinn undir proteintherapi: greinir skarpt á milli akut og króniskra sjúkdóma, og leggur áherslu á þá niiklu breyting sem verði á líkamanum viö króniska krankleika. Þess vegna þurfi méð „métasynkritiskum“ kúr („Umstimmung der Gewebe“ !) aö róta til i vesælum skrokknum til aö koma honum á réttan kjöl. Já, margt hefír verið gott hjá gömlu mönnunum. En þaö var sama sagan hjá okkur og guðfræöingunum: margur sannleikurinn hefir verið orpinn haugi af dogmum og hleypidómum og dæmdur til að gleymast. En sé haugurinn rofinn, finst draugsi ])ar í öllum hertýgjum, rammur og al- búinn til aö bjóöa héiminum byrginn. En sá veröur að vera vaskur vel, sem i hauginu gengur. Helstu hehnildarrit: Schmidt, R., Ergebn. d. ges. Mediz. III. 1922. Schittenhelm, Miinch. med. W. 1921, 46 bls. 1476, Med. Klinik 1922 nr. 30. Schittenhelm u. Weich- hardt, Miinch, med. W. 1910, bls. 1769. Petersen, W. F., Proteintherapie u. unspeci- * Shr. Rolly,' Miinch. med. W. 1923, nr. 5: Konu, moribund af barnsfararsótt, hatnar eftir 24 inj. af argochrom., sem af vangá var gefiÖ subcutant (,'átti að vcra inj. í æð), svo að alstaöar bólgnaSi og viða gróf í.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.