Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.01.1924, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 3 og yfirleitt herði á sjúkdómnum, svo aö líkaminn losni fyr viö hann. Ekki heldur annaö en aö' setja inn nýjan óþektan faktor, a'ö gera ráö fyrir aö pr. inj. valdi (katalysatoriskt?) breytingum í protoplasma líkamans, svo aö þaö reageri ööru vísi eftir en áöur („Umstimmung der Gewebe“). í alt aöra átt gengur skýring Petersens, sem hefir lagt sig allan fram til aÖ rannsaka þetta mál og skrifaö rækilega bók um þaö. Hann heldur þvi fram, aö til sé þrenns konar serutnenzym: tvær leukoproteaseteg, önnur aktiv í súrri reaktion, hin í alkaliskri; báöar kljúfi þær óbreytta eggjahvítu niöur í proteose (albumos). Þriöja teg., ereptase, verki aft- ur á móti eins og erepsin og kljúfi proteose niöur í aminosýrur, sem eru óeitraðar. Petersen telur, aö fermentin myndist viö destruction hvítra blóökorna. Fyrstu tvær teg. geta bæöi gert eitruð eggjahvítuefni skaö- laus, hins vegar líka klofiö óeitruö eggjahvítuefni niöur í eitruö. Aftur á móti geti ereptase aðeins verkað gagneitrandi. Hann tilfærir linurit um ereptaseinnihald blóðsins við lungnabólgu, ber þaö saman við línurit vfir hita sjs. og mótefni, og fær út úr því, að það sé ereptaselínan,' og ekki mótefnalínan, sem samsvari gangi veikinnar. Verkun þessara fer*- menta stjórnast, aö sögn Petersens af antifermentum. Þungamiðja pr.th, álítur hann vera röskun. sem veröur á iafnvæginu á rnilli fermenta og antifermenta, þannig, að fermentmyndunin eykst. Eftirtektarvert er, að hann telur þessi antiferment engin mótefni í inununologiskum skilningi, heldur lipoid. F r e u n d og G o 111 i e b hafa, með því aö fara alt aör- ar leiðir komist að þeirri niðurstöðu, að pr. inj. valdi frumudestruktion og að þau efni, sem við þaö komast út i blóöiö, valdi neaktionsbreyt- ingum likamans. Ivemiska eiginleika þeirra gátu þeir ekki fundið. Að- eins fann Freund aö þau leystust upp í alkohol. Þetta kemur einkennilega vel heim viö staðhæfing Petersens, aö hér sé um lipoid aö ræða. Há- íormuleruð eggjahvítuefni geta það ekki verið, því aö þau leysast ekki UPP i alkohol. Þetta er aö vísu ekki annað en theori, sem vantar mikið á að vera sönn- uð, en hún sýnist fyllilega vera þess verö, að henni sé gaumur gefmn, fyrst og fremst af því, að hún viröist vera á rökum bygð, og ekki s!íst vegna þess, að hún bendir á nýjar leiöir til að skýra ýms immuno-bio- logisk fyrirbrigði, sem hingað til hafa verið flóknar ráðgátur. En til aö árangurinn af pr.th. verði ekki alt af að meira eða minna leyti undir tilviljun kominn, þyrfti endilega aö komast fyrir eöli verkunarinnar. — Snúum okkur nú að því praktiska. Eins og áöur er sagt, notar Schmidt mestmegnis mjólk. Hefir gefist hún best. Mesti sægur er samt notaður af öðrum præparötum, sem fráleitt eru öll þörf. Meðalaverksmiðjurnar hafa búið til ýms præparöt, sem eiga aö vera samsett eins og mjólk, en hafa þann kost fram yfir hana, að vera konstant samsett og steril. Þau helstu eru: Casein, Aolan, Hifalmjólk, öll mjólkurpræparöt, ennfremur novoprotein (jurtaeggjahvita), albusol o. fl. Galli er það á öllum þessum lyfjum, og eins á mjólkinni, aö þau koma því aö eins aö gagni, aö þeim sé dælt inn í hold. Ekki þýöir þvi að fá sjúkl. þau i hendur. Zimmer fór því að grenslast eftir, hvort ekki mætti takast aö finna lyf, sem gefa mætti per os, en hefði samt þessa verkun. Þaö tókst. Yatren, sem er gulleitt duft (Jodderivat af benzol- pyridin) verkar þegar því er dælt inn i hold mjög svipaö og eggjahvíta

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.